„Vinnubrögð borgarinnar vonandi einsdæmi“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. janúar 2022 19:00 Hilmar Örn Kolbeins hefur barist fyrir því að fá að fara aftur heim til sín í marga mánuði. Flóki Ásgeirsson lögmaður hans segir málið með eindæmum af hálfu borgarinnar. Vísir/Arnar Lögmaður fjölfatlaðs manns sem hefur síðan í vor verið neitað um heimaþjónustu vonar að vinnubrögð Reykjavíkurborgar í málinu séu einsdæmi. Maðurinn missti pláss á hjúkrunarheimili aldraðra í gær og var vísað á spítala. Hann segir skrítið að liggja án veikinda á stofnun sem sé á neyðarstigi. Hilmar Örn Kolbeins fjölfatlaður maður sem fagnaði samningi borgarinnar á Þorláksmessu um að hann gæti ráðið til sín starfsfólk og því snúið aftur heim af hjúkrunarheimili fyrir aldraða eftir áramót, var aftur sendur á spítala í gær. Borgin hafði fram að þeim tíma neitað honum um heimaþjónustu því hann þyrfti líka mikla heimahjúkrun. Honum tókst ekki að ráða starfsmenn á tilsettum tíma og missti plássið á hjúkrunarheimilinu í gær. Hilmar óskaði eftir heimaþjónustu frá borginni til að brúa bilið en var neitað. Hilmar segir hrikalegt að vera kominn aftur á spítala. „Þetta er bara mjög skrítinn tilfinning, ég er ekki veikur, ég er á spítala og þetta er bara mjög skrítin og óþægileg tilfinning. Mér þykir bara mjög leitt að borgin skuli ekki veita einhverja neyðarþjónustu meðan ég er að negla saman einhverju starfsfólki til að sinna mér. Það er ótrúlegt að maður sé settur á spítala þar sem er neyðarástand í stað þess að það sé fundið eitthvað annað úrræði“ segir Hilmar. Segir réttindi þverbrotin Flóki Ásgeirsson lögmaður Hilmars hefur unnið í máli hans síðan í maí þegar meðferð hans við legusári lauk á spítala. „Borgin leit svo á að hún hefði lokið sínum málum gagnvart Hilmari þegar samningurinn var undirritaður á Þorláksmessu. Það hafa engar skýringar á hvers vegna ekki sé hægt að koma á móts við hann í þessu millibils ástandi sem hann er í núna. Einu skýringar sem hafa fengist er að nú sé kominn á þessi beingreiðslusamningur sem gerður var á Þorláksmessu og þar með sé málið í höndum Hilmars sjálfs,“ segir Flóki Ásgeirsson lögmaður hjá Magna lögmönnum. Flóki segir fleiri séu í sömu stöðu og Hilmar. „Það eru því miður alltof margir en mál Hilmars hefur verið með miklum ólíkindum og vinnubrögð borgarinnar í málinu vonandi einsdæmi,“ segir hann. Hann segir réttindi Hilmars þverbrotin og þeir íhugi næstu skref. „Hingað til þrátt fyrir mikla biðlund hefur ekki tekist að koma honum heim til sín og maður spyr sig hvort það þurfi að leita til dómstóla til að fá viðunandi niðurstöðu,“ segir Flóki að lokum. Uppfært 4.1 2022 Fréttastofa óskaði eftir viðtali við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar vegna málsins samdægurs og var tjáð að svör bærust síðar. Reykjavíkurborg hefur ákveðið í dag þann 4. janúar að svara ekki fyrirspurn fréttastofu vegna málsins á grundvelli þess að um einstaka mál sé að ræða og hún hafi því ekki leyfi til að tjá sig. Félagsmál Reykjavík Landspítalinn Tengdar fréttir Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00 Fær að fara aftur heim Fjölfatlaður maður sem hefur verið fastur á Hrafnistu mánuðum saman vegna skorts á heimaþjónustu var tilkynnt rétt fyrir jól að borgin hafi loks samþykkti að veita honum hana. Maðurinn segist ekki hafa getað fengið betri jólagjöf. 25. desember 2021 13:00 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira
Hilmar Örn Kolbeins fjölfatlaður maður sem fagnaði samningi borgarinnar á Þorláksmessu um að hann gæti ráðið til sín starfsfólk og því snúið aftur heim af hjúkrunarheimili fyrir aldraða eftir áramót, var aftur sendur á spítala í gær. Borgin hafði fram að þeim tíma neitað honum um heimaþjónustu því hann þyrfti líka mikla heimahjúkrun. Honum tókst ekki að ráða starfsmenn á tilsettum tíma og missti plássið á hjúkrunarheimilinu í gær. Hilmar óskaði eftir heimaþjónustu frá borginni til að brúa bilið en var neitað. Hilmar segir hrikalegt að vera kominn aftur á spítala. „Þetta er bara mjög skrítinn tilfinning, ég er ekki veikur, ég er á spítala og þetta er bara mjög skrítin og óþægileg tilfinning. Mér þykir bara mjög leitt að borgin skuli ekki veita einhverja neyðarþjónustu meðan ég er að negla saman einhverju starfsfólki til að sinna mér. Það er ótrúlegt að maður sé settur á spítala þar sem er neyðarástand í stað þess að það sé fundið eitthvað annað úrræði“ segir Hilmar. Segir réttindi þverbrotin Flóki Ásgeirsson lögmaður Hilmars hefur unnið í máli hans síðan í maí þegar meðferð hans við legusári lauk á spítala. „Borgin leit svo á að hún hefði lokið sínum málum gagnvart Hilmari þegar samningurinn var undirritaður á Þorláksmessu. Það hafa engar skýringar á hvers vegna ekki sé hægt að koma á móts við hann í þessu millibils ástandi sem hann er í núna. Einu skýringar sem hafa fengist er að nú sé kominn á þessi beingreiðslusamningur sem gerður var á Þorláksmessu og þar með sé málið í höndum Hilmars sjálfs,“ segir Flóki Ásgeirsson lögmaður hjá Magna lögmönnum. Flóki segir fleiri séu í sömu stöðu og Hilmar. „Það eru því miður alltof margir en mál Hilmars hefur verið með miklum ólíkindum og vinnubrögð borgarinnar í málinu vonandi einsdæmi,“ segir hann. Hann segir réttindi Hilmars þverbrotin og þeir íhugi næstu skref. „Hingað til þrátt fyrir mikla biðlund hefur ekki tekist að koma honum heim til sín og maður spyr sig hvort það þurfi að leita til dómstóla til að fá viðunandi niðurstöðu,“ segir Flóki að lokum. Uppfært 4.1 2022 Fréttastofa óskaði eftir viðtali við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar vegna málsins samdægurs og var tjáð að svör bærust síðar. Reykjavíkurborg hefur ákveðið í dag þann 4. janúar að svara ekki fyrirspurn fréttastofu vegna málsins á grundvelli þess að um einstaka mál sé að ræða og hún hafi því ekki leyfi til að tjá sig.
Félagsmál Reykjavík Landspítalinn Tengdar fréttir Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00 Fær að fara aftur heim Fjölfatlaður maður sem hefur verið fastur á Hrafnistu mánuðum saman vegna skorts á heimaþjónustu var tilkynnt rétt fyrir jól að borgin hafi loks samþykkti að veita honum hana. Maðurinn segist ekki hafa getað fengið betri jólagjöf. 25. desember 2021 13:00 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira
Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00
Fær að fara aftur heim Fjölfatlaður maður sem hefur verið fastur á Hrafnistu mánuðum saman vegna skorts á heimaþjónustu var tilkynnt rétt fyrir jól að borgin hafi loks samþykkti að veita honum hana. Maðurinn segist ekki hafa getað fengið betri jólagjöf. 25. desember 2021 13:00