Lífið

Skiptar skoðanir net­verja um Skaupið: „Þór­ólfur er alveg low key daddy“

Atli Ísleifsson skrifar
Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár.
Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár.

Netverjar voru að vanda duglegir að tjá skoðun sína á Áramótaskaupinu og draga fram þau atriði sem vöktu mesta lukku.

Margir voru ánægðir með Skaupið, aðrir ekki. Eins og alltaf.

Höfundar Áramótaskaupsins 2021 voru þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár og var það Republik sem sá um framleiðsluna.

Að neðan má sjá nokkur tíst Íslendinga um Áramótaskaupið í ár.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.