Missti draumastarfið en sneri vörn í sókn Stefán Árni Pálsson skrifar 29. desember 2021 11:30 Líney missti vinnuna sem var mikið sjokk. Það var samt sem áður ákveðið gæfuspor. Flugfreyjan fyrrverandi Líney Sif Sandholt sneri vörn í sókn þegar henni var sagt upp flugfreyjustarfinu hjá Icelandair og ákvað að stofna hreingerningarfyrirtæki sem framleiðir náttúrulegan hreinsivökva. Vala Matt ræddi við Líneyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún segir það hafa verið mikið sjokk að missa vinnuna á sínum tíma. „Það var mjög erfitt að missa vinnuna þar sem maður er með tvö lítil börn og er að reka heimili. Ég var búin að vera í fluginu síðan 2013 og þetta er svona ákveðin lífsstíll sem fylgir fluginu og þú verður svolítið háður þessu. Annað hvort fílar þú þetta eða ekki. Ég elskaði vinnuna mína í fluginu,“ segir Líney. „Maður sá svo sem í hvað stefndi þegar heimsfaraldurinn skall á en þetta er alltaf mikið sjokk.“ Líney stofnaði fyrirtækið LS þrif sem sérhæfir sig í flutningsþrifum og þrifum á skrifstofurýmum. „Svo fór ég að hugsa út í sprittið sem er ónáttúrulegt og óhollt fyrir okkur. Þá fann ég þetta sótthreinsivatn,“ segir Líney. Hún segir vöruna algjörlega náttúrulega og að búið sé að rannsaka vatnið gagnvart veiru eins og kórónuveirunni. Líney til að mynda úðar vatninu á snuð, leikföng, ávexti og jafnvel á sár. Líney er reyndar aftur komin með starfið sem flugfreyja og lífið leikur við hana eins og staðan er í dag. „Ég missti vinnuna sem er ömurlegt en í staðinn fann ég þetta, allt gerist af ástæðu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Vala Matt ræddi við Líneyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún segir það hafa verið mikið sjokk að missa vinnuna á sínum tíma. „Það var mjög erfitt að missa vinnuna þar sem maður er með tvö lítil börn og er að reka heimili. Ég var búin að vera í fluginu síðan 2013 og þetta er svona ákveðin lífsstíll sem fylgir fluginu og þú verður svolítið háður þessu. Annað hvort fílar þú þetta eða ekki. Ég elskaði vinnuna mína í fluginu,“ segir Líney. „Maður sá svo sem í hvað stefndi þegar heimsfaraldurinn skall á en þetta er alltaf mikið sjokk.“ Líney stofnaði fyrirtækið LS þrif sem sérhæfir sig í flutningsþrifum og þrifum á skrifstofurýmum. „Svo fór ég að hugsa út í sprittið sem er ónáttúrulegt og óhollt fyrir okkur. Þá fann ég þetta sótthreinsivatn,“ segir Líney. Hún segir vöruna algjörlega náttúrulega og að búið sé að rannsaka vatnið gagnvart veiru eins og kórónuveirunni. Líney til að mynda úðar vatninu á snuð, leikföng, ávexti og jafnvel á sár. Líney er reyndar aftur komin með starfið sem flugfreyja og lífið leikur við hana eins og staðan er í dag. „Ég missti vinnuna sem er ömurlegt en í staðinn fann ég þetta, allt gerist af ástæðu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira