Sýnishorn úr íslenska spennutryllinum Harmi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. desember 2021 12:30 Harmur er væntanleg í kvikmyndahús 18. febrúar næstkomandi. Samsett Í dag frumsýnum við sýnishorn úr nýrri íslenskri kvikmynd. Spennutryllirinn Harmur er væntanleg í kvikmyndahús á febrúar en með aðalhlutverk fara Ásgeir Sigurðsson, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og Jónas Björn Guðmundsson. Ásgeir Sigurðsson skrifaði handrit myndarinnar og leikstýrir hann einnig ásamt Antoni Karli Kristensen. Hlutu leikstjórarnir verðlaunin Directioral Discovery á Flickers Rhode Island International Film Festival en þetta er þeirra fyrsta kvikmynd. Leikstjórarnir efnilegu eru fæddir árið 1998 og 2000 og eru því á tvítugsaldri. Myndin var sýnd á RIFF í ár og hefur einnig verið sýnd á kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum og í Þýskalandi. Hinn tvítugi Oliver býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík. Samband hans við móður sína hefur farið batnandi upp á síðkastið en skyndilega breytist allt þegar móður hans hrakar, og ástandið í fjölskyldunni versnar. Þegar móðir hans byrjar aftur í neyslu, neyðist Óliver til að leita að yngri bróðir sínum í undirheimunum yfir eina örlagaríka nótt. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en taka skal fram að kvikmyndin er ekki við hæfi barna. Klippa: Harmur - Sýnishorn Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ásgeir Sigurðsson skrifaði handrit myndarinnar og leikstýrir hann einnig ásamt Antoni Karli Kristensen. Hlutu leikstjórarnir verðlaunin Directioral Discovery á Flickers Rhode Island International Film Festival en þetta er þeirra fyrsta kvikmynd. Leikstjórarnir efnilegu eru fæddir árið 1998 og 2000 og eru því á tvítugsaldri. Myndin var sýnd á RIFF í ár og hefur einnig verið sýnd á kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum og í Þýskalandi. Hinn tvítugi Oliver býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík. Samband hans við móður sína hefur farið batnandi upp á síðkastið en skyndilega breytist allt þegar móður hans hrakar, og ástandið í fjölskyldunni versnar. Þegar móðir hans byrjar aftur í neyslu, neyðist Óliver til að leita að yngri bróðir sínum í undirheimunum yfir eina örlagaríka nótt. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en taka skal fram að kvikmyndin er ekki við hæfi barna. Klippa: Harmur - Sýnishorn
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira