Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2021 09:50 Elísa Gróa fagnaði með Harnaaz Kaur Sandhu á sviðinu í Eliat í nótt. Skjáskot Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. Elísa Gróa Steinþórsdóttir var fulltrúi Íslands í keppninni í ár. Elísa Gróa ljómaði á sviðinu í undankeppninni og á lokakeppninni nótt en komst því miður ekki í topp 16 hópinn. 80 lönd tóku þátt í Miss Universe í ár. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Sjónvarpsútsendingin frá keppninni endaði á Elísu Gróu að faðma nýkrýnda Miss Universe og óska henni til hamingju. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá krýningunni. Ég mun aldrei gleyma þessu augnabliki, skrifaði Elísa Gróa á Instagram. Eins og komið hefur fram hefur hún átt þennan draum lengi og keppt í fegurðarsamkeppnum í síðustu sex ár. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri og einn eiganda keppninnar hér á landi var í salnum í gær ásamt Eiði Birgissyni kærasta sínum. Þau náðu þó ekki að hitta Elísu Gróu fyrir keppnina en Manuela fór beint á hótelið til hennar þegar henni lauk. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég get ekki beðið eftir að knúsa hana og segja henni hvað ég er stolt af henni, það geislaði af henni,“ sagði Manúela á Instagram eftir keppnina í nótt. Hún sagði einnig að Elísa Gróa hafi notið hverrar mínútu upp á sviði. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Hér fyrir neðan má sjá síðkjólaatriði undankeppninnar, en 80 lönd tóku þátt í ár. Elísa Gróa kemur fram á mínútu 25 í myndbandinu. Eldgos spilaði stórt hlutverk í þjóðbúningi Elísu Gróu í undankeppninni. Hennar kjól má sjá á mínútu 48 í myndbandinu hér fyrir neðan. Lokakvöldið var svo þrír tímar og má horfa á keppnina í heild sinni á Youtube þar sem keppninni var streymt í nótt. Miss Universe 2021 er 21 árs fyrirsæta og leikkona. Steve Harvey kynnir keppninnar var gagnrýndur harðlega fyrir að biðja hana að leika dýrahljóð á sviðinu á einum tímapunkti í keppninni gær. Í öðrum svörum sínum talaði fegurðardrottningin meðal annars um umhverfismál. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe (@missuniverse) View this post on Instagram A post shared by Harnaaz Kaur Sandhu (@harnaazsandhu_03) Miss Universe Iceland Indland Ísrael Tengdar fréttir Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00 Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03 Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Elísa Gróa Steinþórsdóttir var fulltrúi Íslands í keppninni í ár. Elísa Gróa ljómaði á sviðinu í undankeppninni og á lokakeppninni nótt en komst því miður ekki í topp 16 hópinn. 80 lönd tóku þátt í Miss Universe í ár. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Sjónvarpsútsendingin frá keppninni endaði á Elísu Gróu að faðma nýkrýnda Miss Universe og óska henni til hamingju. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá krýningunni. Ég mun aldrei gleyma þessu augnabliki, skrifaði Elísa Gróa á Instagram. Eins og komið hefur fram hefur hún átt þennan draum lengi og keppt í fegurðarsamkeppnum í síðustu sex ár. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri og einn eiganda keppninnar hér á landi var í salnum í gær ásamt Eiði Birgissyni kærasta sínum. Þau náðu þó ekki að hitta Elísu Gróu fyrir keppnina en Manuela fór beint á hótelið til hennar þegar henni lauk. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég get ekki beðið eftir að knúsa hana og segja henni hvað ég er stolt af henni, það geislaði af henni,“ sagði Manúela á Instagram eftir keppnina í nótt. Hún sagði einnig að Elísa Gróa hafi notið hverrar mínútu upp á sviði. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Hér fyrir neðan má sjá síðkjólaatriði undankeppninnar, en 80 lönd tóku þátt í ár. Elísa Gróa kemur fram á mínútu 25 í myndbandinu. Eldgos spilaði stórt hlutverk í þjóðbúningi Elísu Gróu í undankeppninni. Hennar kjól má sjá á mínútu 48 í myndbandinu hér fyrir neðan. Lokakvöldið var svo þrír tímar og má horfa á keppnina í heild sinni á Youtube þar sem keppninni var streymt í nótt. Miss Universe 2021 er 21 árs fyrirsæta og leikkona. Steve Harvey kynnir keppninnar var gagnrýndur harðlega fyrir að biðja hana að leika dýrahljóð á sviðinu á einum tímapunkti í keppninni gær. Í öðrum svörum sínum talaði fegurðardrottningin meðal annars um umhverfismál. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe (@missuniverse) View this post on Instagram A post shared by Harnaaz Kaur Sandhu (@harnaazsandhu_03)
Miss Universe Iceland Indland Ísrael Tengdar fréttir Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00 Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03 Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00
Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41