Á samfélagsmiðlum titlar hún sig nú Mörtu Maríu Winkel en er skráð í Þjóðskrá sem Marta María Winkel Jónasdóttir.
Marta María gekk í ágúst í hjónaband með sínum heittelskaða Páli. Hann hefur verið fangelsismálastjóri frá árinu 2017.
Brúðkaupið þeirra fór fram í Bessastaðakirkju sem er viðeigandi enda hjónin búsett á Álftanesi.