Quantum Leap-stjarnan Dean Stockwell látin Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2021 07:51 Dean Stockwell árið 2004. Getty Bandaríski leikarinn Dean Stockwell, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Quantum Leap, er látinn, 85 ára að aldri. Talsmaður fjölskyldu hans segir hann hafa andast á heimili sínu síðastliðinn sunnudag. Leiklistarferill Stockwells spannaði rúma sjö áratugi, en hann varð heimsfrægur fyrir hlutverk sitt sem Al Calavicci aðmíráll í vísindaskáldsöguþáttunum Quantum Leap. Birtist hann í öllum 97 þáttunum sem framleiddir voru á árunum 1989 til 1993. Þættirnir voru tilnefndir til fjölmargra Emmyverðlauna og árið 1990 vann Stockwell til Golden Globe verðlauna sem besti karlleikari í aukahlutverki. Hinn 67 ára Scott Bakula, sem lék á móti Stockwell í þáttunum, minnist félaga síns á samfélagsmiðlum og nefnir þar sérstaklega gott vinnusiðferði Stockwells. Þá segir hann Stockwell alltaf hafa átt auðvelt með að fá sig til að hlæja. Stockwell birtist einnig í myndinni Blue Velvet frá árinu 1986 og þá vann hann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes bæði árið 1959 og 1962. Þar að eini var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Married to the Mob árið 1988 þar sem hann lék meðal annars á móti Michelle Pfieiffer. Stockwell fékk heilablóðfall árið 2015 og tveimur árum síðar tilkynnti eiginkona hans Joy að hann hefði sagt skilið við leiklistina. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Joy og tvö börn. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Sjá meira
Talsmaður fjölskyldu hans segir hann hafa andast á heimili sínu síðastliðinn sunnudag. Leiklistarferill Stockwells spannaði rúma sjö áratugi, en hann varð heimsfrægur fyrir hlutverk sitt sem Al Calavicci aðmíráll í vísindaskáldsöguþáttunum Quantum Leap. Birtist hann í öllum 97 þáttunum sem framleiddir voru á árunum 1989 til 1993. Þættirnir voru tilnefndir til fjölmargra Emmyverðlauna og árið 1990 vann Stockwell til Golden Globe verðlauna sem besti karlleikari í aukahlutverki. Hinn 67 ára Scott Bakula, sem lék á móti Stockwell í þáttunum, minnist félaga síns á samfélagsmiðlum og nefnir þar sérstaklega gott vinnusiðferði Stockwells. Þá segir hann Stockwell alltaf hafa átt auðvelt með að fá sig til að hlæja. Stockwell birtist einnig í myndinni Blue Velvet frá árinu 1986 og þá vann hann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes bæði árið 1959 og 1962. Þar að eini var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Married to the Mob árið 1988 þar sem hann lék meðal annars á móti Michelle Pfieiffer. Stockwell fékk heilablóðfall árið 2015 og tveimur árum síðar tilkynnti eiginkona hans Joy að hann hefði sagt skilið við leiklistina. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Joy og tvö börn.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Sjá meira