Lífið

Föttuðu loksins rétt svar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rosaleg viðureign minni ÍBV og Hamars. 
Rosaleg viðureign minni ÍBV og Hamars. 

Í Kviss á laugardaginn mættust liðin Hamar og ÍBV í 8-liða úrslitunum.

Í liði ÍBV voru þau Svava Kristín Grétarsdóttir og Kári Kristján Kristjánsson.

Í liði Hamars voru þau Tinna Björk Kristinsdóttir og Ingólfur Grétarsson.

Keppnin var æsispennandi og réðust úrslitin undir lokin í keppnishlutanum Þrjú hint.

Næst síðasta spurningin var nokkuð erfið og var þar spurt um fyrirbæri eins og sjá má hér að neðan.

Þeir sem eiga eftir að sjá þáttinn í heild sinni og vita ekki úrslitin ættu ekki að skoða klippuna hér að neðan.

Klippa: Föttuðu loksins rétt svarFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.