Umræðan á meðal karlmanna ekki breyst í kjölfar #metoo Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. nóvember 2021 20:02 Gestur Pálmason ræddi kynbundið ofbeldi á Vísi í dag. Vísir „Það hefur ekkert breyst, það var allavega skammvinnt,“ segir Gestur Pálmason um umræðuna hér á landi á meðal karlmanna þegar kemur að kynbundnu ofbeldi. Hann segir að ekki sé búið að finna réttu leiðina til að eiga þetta nauðsynlega samtal. Gestur var einn af gestum Þórdísar Valsdóttur í þættinum Sjónaukinn á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestur stofnaði samræðuvettvang fyrir karlmenn á Facebook fyrir fjórum árum, eftir að fyrsta stóra #metoo bylgjan hófst á Íslandi. Hann vildi fá fleiri karlmenn til að ræða upphátt þetta málefni en segir að því miður þokist þetta hægt áfram. „Við vildum færa þetta af internetinu yfir í raunheima svo við hittumst nokkrum sinnum töluverður hópur manna. Svo einhvern veginn fjaraði það út,“ útskýrir Gestur. Hann telur að hugsanlega hafi þeir ekki náð að hitta á rétta aðferð eða umgjörð. „Þetta er tilraunastarfsemi, að finna hvað er rétta leiðin til virkja karla í þessa umræðu. Akkúrat núna á meðan þolendur hafa og ættu að hafa sviðið, þá er líka alveg spurning, það eru líka alveg andstæður í því. Eiga karlar þá að stíga fram, ég ætla að taka þátt núna? Nei ekki gera það, ekki á meðan hinn er með míkrófóninn.“ Gestur telur að það sé ekki búið að finna réttu aðferðina til þess að eiga samtalið. Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. Fyrsti þátturinn fjallaði um kynbundið ofbeldi og má horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Tengdar fréttir Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00 Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Melanie Watson er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Fleiri fréttir Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Sjá meira
Gestur var einn af gestum Þórdísar Valsdóttur í þættinum Sjónaukinn á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestur stofnaði samræðuvettvang fyrir karlmenn á Facebook fyrir fjórum árum, eftir að fyrsta stóra #metoo bylgjan hófst á Íslandi. Hann vildi fá fleiri karlmenn til að ræða upphátt þetta málefni en segir að því miður þokist þetta hægt áfram. „Við vildum færa þetta af internetinu yfir í raunheima svo við hittumst nokkrum sinnum töluverður hópur manna. Svo einhvern veginn fjaraði það út,“ útskýrir Gestur. Hann telur að hugsanlega hafi þeir ekki náð að hitta á rétta aðferð eða umgjörð. „Þetta er tilraunastarfsemi, að finna hvað er rétta leiðin til virkja karla í þessa umræðu. Akkúrat núna á meðan þolendur hafa og ættu að hafa sviðið, þá er líka alveg spurning, það eru líka alveg andstæður í því. Eiga karlar þá að stíga fram, ég ætla að taka þátt núna? Nei ekki gera það, ekki á meðan hinn er með míkrófóninn.“ Gestur telur að það sé ekki búið að finna réttu aðferðina til þess að eiga samtalið. Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. Fyrsti þátturinn fjallaði um kynbundið ofbeldi og má horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.
Kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Tengdar fréttir Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00 Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Melanie Watson er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Fleiri fréttir Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Sjá meira
Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00
Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein