Segir ekki stórmál þó að kjörkassar utankjörfundaratkvæða hafi ekki verið innsiglaðir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. nóvember 2021 13:00 Birgir Ármannsson formaður kjörbréfanefndar Vísir/Vilhelm Formaður undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa segir að nefndin hafi kannað í hvaða kjördæmum utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð. Hvert utankjörfundaratkvæði sé í umslagi og því skipti öllu að umbúnaðurinn sé góður. Ótímabært sé að segja til um hvenær nefndin lýkur störfum. Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hittist í morgun til að fara yfir kærur og mál sem snerta meðhöndlun kjörgagna í Norðvesturkjördæmi. Alls hafa 17 kærir borist til nefndarinnar. Þá hefur komið fram að utankjörfundaratkvæði á nokkrum stöðum hafi ekki verið í innsigluðum atkvæðakössum. Birgir Ármannsson formaður nefndarinnar telur það ekki skipta megin máli. „Ég ætla nú ekki að gera mikið úr því og ætla ekki að ræða einstök atriði en þetta sem þú nefnir hefur verið til athugunar og við höfum aflað upplýsinga frá yfirkjörstjórnum. Hins vegar er rétt að hafa í huga að utankjörfundaratkvæðaseðlar eru í sérstökum umslögum og það sem skiptir máli að umbúnaðurinn sé góður með þeim hætti,“ segir Birgir en ábendingar um að utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð hafi borist til nefndarinnar Í kosningalögum kemur skýrt fram í 54. grein að atkvæðisseðlar skuli sendir í vönduðum umbúðum er yfirkjörstjórn svo innsiglar með embættisinnsigli sínu. Í 74. grein kemur enn fremur fram: Nú hefur kjörstjórn borist atkvæðakassi með atkvæðum greiddum utan kjörfundar og skal þá athuga hvort innsigli kassans séu heil og ósködduð. Aðspurður um hvar kjörkassar með utankjörfundaratkævðum hafi ekki verið innsiglaðir svarar Birgir. „Gögnin um þetta eru á vef þingsins. Það eru öll svör sem skipta máli í þessu sambandi þar,“ segir Birgir. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hittist í morgun til að fara yfir kærur og mál sem snerta meðhöndlun kjörgagna í Norðvesturkjördæmi. Alls hafa 17 kærir borist til nefndarinnar. Þá hefur komið fram að utankjörfundaratkvæði á nokkrum stöðum hafi ekki verið í innsigluðum atkvæðakössum. Birgir Ármannsson formaður nefndarinnar telur það ekki skipta megin máli. „Ég ætla nú ekki að gera mikið úr því og ætla ekki að ræða einstök atriði en þetta sem þú nefnir hefur verið til athugunar og við höfum aflað upplýsinga frá yfirkjörstjórnum. Hins vegar er rétt að hafa í huga að utankjörfundaratkvæðaseðlar eru í sérstökum umslögum og það sem skiptir máli að umbúnaðurinn sé góður með þeim hætti,“ segir Birgir en ábendingar um að utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð hafi borist til nefndarinnar Í kosningalögum kemur skýrt fram í 54. grein að atkvæðisseðlar skuli sendir í vönduðum umbúðum er yfirkjörstjórn svo innsiglar með embættisinnsigli sínu. Í 74. grein kemur enn fremur fram: Nú hefur kjörstjórn borist atkvæðakassi með atkvæðum greiddum utan kjörfundar og skal þá athuga hvort innsigli kassans séu heil og ósködduð. Aðspurður um hvar kjörkassar með utankjörfundaratkævðum hafi ekki verið innsiglaðir svarar Birgir. „Gögnin um þetta eru á vef þingsins. Það eru öll svör sem skipta máli í þessu sambandi þar,“ segir Birgir.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira