Íslensk kona valin stuðningsmaður ársins hjá Vikings og fær miða á Super Bowl að launum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 09:01 Justin Jefferson afhendir Ólöfu Indriðadóttir verðlaunin. Minnesota Vikings Ólöf Indriðadóttir er doktorsnemi í hjúkrunarfræði, en hún var valin stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings í NFL-deildinni gær. Að launum fékk Ólöf tvo miða á Super Bowl sem fram fer á SoFi Arena í Kaliforníu þann 13. febrúar. Ólöf var mætt á æfingu hjá syni sínum, og að æfingu lokinni stillti hún sér upp með liðinu fyrir myndatöku. Skyndilega gekk hettuklæddur maður upp að henni, og Ólöf rak upp stór augu þegar hún áttaði sig á hver maðurinn væri. Þetta var enginn annar en útherjinn og uppáhaldsleikmaðurinn hennar, Justin Jefferson. Jefferson dró treyju úr jakka sínum og rétti Ólöfu um leið og hann tilkynnti henni að hún hafi verið valinn stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings. Ólöf var eðlilega yfir sig ánægð, en Jefferson hafði ekki lokið sér af. Næst dró hann fram tvo miða á sjálfan úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl. Þetta skemmtilega atvik má sjá hér fyrir neðan. • From Iceland• Coaches youth football• A nurse here in MinnesotaIt's quite the Viking résumé for Olof Indridadottir, our 2021 Fan of the Year, who was recently surprised with the news by @JJettas2. 📰: https://t.co/wcQyTCki6s pic.twitter.com/CWf3WvBtL0— Minnesota Vikings (@Vikings) October 20, 2021 NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Ólöf var mætt á æfingu hjá syni sínum, og að æfingu lokinni stillti hún sér upp með liðinu fyrir myndatöku. Skyndilega gekk hettuklæddur maður upp að henni, og Ólöf rak upp stór augu þegar hún áttaði sig á hver maðurinn væri. Þetta var enginn annar en útherjinn og uppáhaldsleikmaðurinn hennar, Justin Jefferson. Jefferson dró treyju úr jakka sínum og rétti Ólöfu um leið og hann tilkynnti henni að hún hafi verið valinn stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings. Ólöf var eðlilega yfir sig ánægð, en Jefferson hafði ekki lokið sér af. Næst dró hann fram tvo miða á sjálfan úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl. Þetta skemmtilega atvik má sjá hér fyrir neðan. • From Iceland• Coaches youth football• A nurse here in MinnesotaIt's quite the Viking résumé for Olof Indridadottir, our 2021 Fan of the Year, who was recently surprised with the news by @JJettas2. 📰: https://t.co/wcQyTCki6s pic.twitter.com/CWf3WvBtL0— Minnesota Vikings (@Vikings) October 20, 2021
NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira