Magnús Norðdahl hættur að hugsa um kosningarnar og farinn að verja refi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. október 2021 20:30 Mgnús Norðdahl tekur að sér óhefðbundin mál á meðan hann býður niðurstöðu kjörbréfanefndar. vilhelm/aðsend Magnús Davíð Norðdahl, lögfræðingur og oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi í síðustu alþingiskosningum, er hættur að hugsa um kosningamálið í bili og farinn að snúa sér aftur að lögfræðistörfum. Þar á meðal máli sem kom nýlega inn á borð lögfræðistofu hans, um refinn Gústa Jr. sem Vísir hefur fjallað um. Eins og Vísir greindi frá hefur tónlistarmaðurinn og TikTok stjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, haldið ref sem gæludýri upp á síðkastið. Hann og refurinn, Gústi Jr., hafa vakið nokkra lukku á samfélagsmiðlareikningi Gústa. Matvælastofnun hefur reynt að stíga inn í leikinn og ná refnum af Ágústi en án árangurs. Dýraþjónusta Reykjavíkur hefur einnig skorað á Ágúst að afhenda refinn og koma honum í Húsdýragarðinn en það vill Ágúst ekki gera. Refurinn kominn með lögfræðiaðstoð Málið er nú komið svo langt að Ágúst hefur veitt lögmönnunum Magnúsi Davíð Norðdahl og Helga Þorsteinssyni Silva umboð til að gæta hagmuna sinna og refsins í málinu. Það er gert í gegn um Norðdahl lögmannsstofu, sem Magnús Davíð hefur átt og rekið frá árinu 2014. Hann hefur verið í fararbroddi þegar kemur að gagnrýni á kosningaklúðrið í Norðvesturkjördæmi og hefur kært endurtalninguna þar til kjörbréfanefndar alþingis. Í samtali við Vísi í kvöld sagðist Magnús kannast við mál refsins. „Já, þetta er komið á okkar borð, þó að annar starfsmaður á stofunni sé reyndar með þetta hjá sér," segir hann og á þá við Helga Þorsteinsson. Þannig kosningamálið á ekki hug þinn allan þessa dagana? „Nei, ég er búinn að leggja fram mína kæru og hugsa ekki meira um það mál í bili. Eins og hefur komið fram er endurkosning eina lausnin í mínum huga en ég er ekki að velta mér upp úr þessu alla daga. Nú er bara að bíða og sjá og á meðan bíður hin vinnan mín." Reykjavík Lögreglumál Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Píratar Dýr Dýraheilbrigði Refurinn Gústi jr. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá hefur tónlistarmaðurinn og TikTok stjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, haldið ref sem gæludýri upp á síðkastið. Hann og refurinn, Gústi Jr., hafa vakið nokkra lukku á samfélagsmiðlareikningi Gústa. Matvælastofnun hefur reynt að stíga inn í leikinn og ná refnum af Ágústi en án árangurs. Dýraþjónusta Reykjavíkur hefur einnig skorað á Ágúst að afhenda refinn og koma honum í Húsdýragarðinn en það vill Ágúst ekki gera. Refurinn kominn með lögfræðiaðstoð Málið er nú komið svo langt að Ágúst hefur veitt lögmönnunum Magnúsi Davíð Norðdahl og Helga Þorsteinssyni Silva umboð til að gæta hagmuna sinna og refsins í málinu. Það er gert í gegn um Norðdahl lögmannsstofu, sem Magnús Davíð hefur átt og rekið frá árinu 2014. Hann hefur verið í fararbroddi þegar kemur að gagnrýni á kosningaklúðrið í Norðvesturkjördæmi og hefur kært endurtalninguna þar til kjörbréfanefndar alþingis. Í samtali við Vísi í kvöld sagðist Magnús kannast við mál refsins. „Já, þetta er komið á okkar borð, þó að annar starfsmaður á stofunni sé reyndar með þetta hjá sér," segir hann og á þá við Helga Þorsteinsson. Þannig kosningamálið á ekki hug þinn allan þessa dagana? „Nei, ég er búinn að leggja fram mína kæru og hugsa ekki meira um það mál í bili. Eins og hefur komið fram er endurkosning eina lausnin í mínum huga en ég er ekki að velta mér upp úr þessu alla daga. Nú er bara að bíða og sjá og á meðan bíður hin vinnan mín."
Reykjavík Lögreglumál Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Píratar Dýr Dýraheilbrigði Refurinn Gústi jr. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira