„Jafnrétti er ákvörðun, en ákvörðun sem þú framkvæmir ekki er bara skoðun“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. október 2021 20:01 Sigríður Hrund er formaður FKA. vísir Ómerktir gulir fánar hafa vakið athygli í Borgartúni. Fánarnir eiga að vekja athygli á stöðu jafnréttis í samfélaginu og segir formaður Félags kvenna í atvinnulífinu óskandi ef jafnrétti væri ákvörðun en ekki skoðun. Einhverjir hafa tekið eftir gulum fánum á tveimur stöðum í Borgartúni. Fánarnir eru á vegum Félags kvenna í atvinnulífinu sem flaggar út vikuna. Tilefnið er jafnréttisvogin sem er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi við forsætisráðuneytið til að minna á stöðu jafnréttis í íslensku samfélagi. „Við erum sem sagt best í heimi í jafnrétti með nítján karlmenn og eina konu í Kauphöllinni. Það er bara Birna Einarsdóttir í Íslandsbanka sem situr þar. Og hér aðeins lengra erum við með aðra fánaborg sem staðan er 77 karlmenn og 23 konur og það er hlutfallið í efsta lagi stjórnunar,“ sagði Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA. Jafnréttisvogin fer fram á fimmtudaginn klukkan tvö en finna má dagskrána á vefsíðu Félags kvenna í atvinnulífinu. Sigríður Hrund segir jafnréttisþróunina ganga sorglega hægt. „Og við erum með lög sem kveða á um að hafa 60/40 í stjórnum án viðurlaga þannig að hér er hægt að keyra yfir á rauðu án þess að hafa áhyggjur af því.“ Hún segir að vænlegt væri ef viðurlög væru við ákvæðinu. „Já en heitast langar mig ekki að vera með kvóta. Heitast vil ég bara að við séum að taka þessa ákvörðun af því að jafnrétti er ákvörðun en ákvörðun sem þú framkvæmir ekki er bara skoðun.“ Jafnréttismál Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Einhverjir hafa tekið eftir gulum fánum á tveimur stöðum í Borgartúni. Fánarnir eru á vegum Félags kvenna í atvinnulífinu sem flaggar út vikuna. Tilefnið er jafnréttisvogin sem er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi við forsætisráðuneytið til að minna á stöðu jafnréttis í íslensku samfélagi. „Við erum sem sagt best í heimi í jafnrétti með nítján karlmenn og eina konu í Kauphöllinni. Það er bara Birna Einarsdóttir í Íslandsbanka sem situr þar. Og hér aðeins lengra erum við með aðra fánaborg sem staðan er 77 karlmenn og 23 konur og það er hlutfallið í efsta lagi stjórnunar,“ sagði Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA. Jafnréttisvogin fer fram á fimmtudaginn klukkan tvö en finna má dagskrána á vefsíðu Félags kvenna í atvinnulífinu. Sigríður Hrund segir jafnréttisþróunina ganga sorglega hægt. „Og við erum með lög sem kveða á um að hafa 60/40 í stjórnum án viðurlaga þannig að hér er hægt að keyra yfir á rauðu án þess að hafa áhyggjur af því.“ Hún segir að vænlegt væri ef viðurlög væru við ákvæðinu. „Já en heitast langar mig ekki að vera með kvóta. Heitast vil ég bara að við séum að taka þessa ákvörðun af því að jafnrétti er ákvörðun en ákvörðun sem þú framkvæmir ekki er bara skoðun.“
Jafnréttismál Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira