Spilaði í „Squid Game“ skóm í NFL í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2021 17:00 Stefon Diggs hjá Buffalo Bills er í hópi bestu útherja NFL deildarinnar. AP/Adrian Kraus Stefon Diggs og félagar í Buffalo Bill fóru illa með Kansas City Chiefs liðið í sunnudagskvöldsleik NFL-deildarinnar. Útherjinn er greinilega einn af mörgum aðdáendum suður-kóreska sjónvarpsþáttarins Squid Game. Sunday Night Football leikurinn fær mikla athygli enda á besta tíma í Bandaríkjunum og eini NFL-leikurinn sem er þá í gangi. Leikurinn í nótt var líka uppgjör á móti tveggja sterkra liða sem mættust í síðustu úrslitakeppni. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Diggs var tilbúinn fyrir stóra sviðið en hann mætti nefnilega í sérstökum Squid Game skóm í leikinn. Squid Game sjónvarpsþátturinn á Neflix hefur slegið í gegnum út um allan heim en á skónum hans Diggs mátti sjá nokkra karakterana sem og nafn þáttarins á kóresku. Stefon Diggs var reyndar rólegur á nýju skónum og greip bara tvo bolta fyrir 69 jarda. Lið hans þurfti ekki meira en útherjinn Stefon Diggs skoraði tvö snertimörk og leikstjórnandinn Josh Allen gaf þrjár snertimarkssendingar og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Buffalo Bills vann 38-20 sigur á Chiefs og hefur nú unnið fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. View this post on Instagram A post shared by Mache (@mache275) NFL Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Sunday Night Football leikurinn fær mikla athygli enda á besta tíma í Bandaríkjunum og eini NFL-leikurinn sem er þá í gangi. Leikurinn í nótt var líka uppgjör á móti tveggja sterkra liða sem mættust í síðustu úrslitakeppni. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Diggs var tilbúinn fyrir stóra sviðið en hann mætti nefnilega í sérstökum Squid Game skóm í leikinn. Squid Game sjónvarpsþátturinn á Neflix hefur slegið í gegnum út um allan heim en á skónum hans Diggs mátti sjá nokkra karakterana sem og nafn þáttarins á kóresku. Stefon Diggs var reyndar rólegur á nýju skónum og greip bara tvo bolta fyrir 69 jarda. Lið hans þurfti ekki meira en útherjinn Stefon Diggs skoraði tvö snertimörk og leikstjórnandinn Josh Allen gaf þrjár snertimarkssendingar og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Buffalo Bills vann 38-20 sigur á Chiefs og hefur nú unnið fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. View this post on Instagram A post shared by Mache (@mache275)
NFL Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira