Bretar í áfalli eftir innslag úr heimildaþáttum um Ísland Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 23:51 getty/david levenson Viðbrögð við fyrsta þætti bresku sjónvarpsstjörnunnar Alexanders Armstrong í nýrri heimildaþáttaseríu hans um Ísland hafa ekki látið á sér standa. Þar heimsækir Alexander helstu túristastaði landsins en það er Reðursafnið sem vekur helst athygli breskra áhorfenda. „Áhorfendur Stöðvar 5 voru í áfalli eftir heimsókn Alexanders Armstrong á typpasafn Íslands í nýju heimildaþáttunum hans,“ segir einfaldlega í frétt Express. Í fréttinni er þátturinn rakinn og því lýst hvernig Armstrong varð sérstaklega dolfallinn við að sjá reður hvals á safninu og sérstaklega þegar forstöðumaður safnsins tilkynnti honum að reðurinn væri nú ekki nema einn þriðji af sinni upprunalegu stærð. Fyrsti þáttur þáttaraðarinnar var sýndur í gær en þar ferðast Armstrong um Ísland og kynnist bæði sögu og menningu landsins. Hann heimsækir eldstöðvar, þekkta túristastaði og kíkir meira að segja á næturlífið. Missed the first episode of Iceland with @XanderArmstrong? Don't panic! 📺➡️ You can stream it now on #My5 https://t.co/Mw7i38VcGFThe brand new series continues Wednesday at 9pm on @channel5_tv.#IcelandWithAlexanderArmstrong pic.twitter.com/28hAOps8Re— Channel 5 (@channel5_tv) October 7, 2021 Þættirnir heita einfaldlega Ísland með Alexander Armstrong. Armstrong er þekktastur fyrir að stýra spurningaþáttunum Pointless hjá breska ríkissjónvarpinu BBC. Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
„Áhorfendur Stöðvar 5 voru í áfalli eftir heimsókn Alexanders Armstrong á typpasafn Íslands í nýju heimildaþáttunum hans,“ segir einfaldlega í frétt Express. Í fréttinni er þátturinn rakinn og því lýst hvernig Armstrong varð sérstaklega dolfallinn við að sjá reður hvals á safninu og sérstaklega þegar forstöðumaður safnsins tilkynnti honum að reðurinn væri nú ekki nema einn þriðji af sinni upprunalegu stærð. Fyrsti þáttur þáttaraðarinnar var sýndur í gær en þar ferðast Armstrong um Ísland og kynnist bæði sögu og menningu landsins. Hann heimsækir eldstöðvar, þekkta túristastaði og kíkir meira að segja á næturlífið. Missed the first episode of Iceland with @XanderArmstrong? Don't panic! 📺➡️ You can stream it now on #My5 https://t.co/Mw7i38VcGFThe brand new series continues Wednesday at 9pm on @channel5_tv.#IcelandWithAlexanderArmstrong pic.twitter.com/28hAOps8Re— Channel 5 (@channel5_tv) October 7, 2021 Þættirnir heita einfaldlega Ísland með Alexander Armstrong. Armstrong er þekktastur fyrir að stýra spurningaþáttunum Pointless hjá breska ríkissjónvarpinu BBC.
Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira