Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2021 10:19 Konur verða 33 á næsta kjörtímabili. Konur eru sérstaklega sterkar í Reykjavík þar sem þær eru sextán en karlmenn sex. Grafík/Helgi Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. Í Suðurkjördæmi eru fimm konur og fimm karlar, en í Suðvesturkjördæmi fjórar konur og níu karlar. Í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru sextán konur kjörnar á þing og sex karlar. Í Reykjavíkurkjördæmi norður voru fjórir karlar og sjö konur, en í Reykjavíkurkjördæmi suður níu konur og tveir karlar. Klippa: Konur í fyrsta sinn í sögunni á evrópsku þingi Í Norðausturkjördæmi fimm konur og fimm karlar. Í Norðvesturkjördæmi voru þrjár konur kjörnar á þing og fimm karlar. Konur í einstaka þingflokkum Framsóknarflokkur: Ingibjörg Ólöf Ísaksen, Líneik Anna Sævardóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir. Ingibjörg Ólöf Ísaksen er nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Viðreisn: Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, Hanna Katrín Friðriksdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Sjálfstæðisflokkur: Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Diljá Mist Einarsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, , Guðrún Hafsteinsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Bryndís Haraldsdóttir. Diljá Mist Einarsdóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Elín Flokkur fólksins: Inga Sæland, Ásthildur Lóa Þórsdóttir. Miðflokkur: Engin. Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún verða áfram á sínum stað á þingi en kynsystrum þeirra fjölgar. Kynjahlutfallið á nýju þingi verður jafnara en á síðasta þingi.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson Píratar: Halldóra Mogensen, Lenya Rún Taha Karim, Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Helga Vala Helgadóttir er áfram þingmaður hjá Samfylkingunni í Reykjavík. Samfylkingin: Helga Vala Helgadóttir, Kristrún Frostadóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Vinstri græn: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Jódís Skúladóttir, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Svandís Svavarsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir. Alþingiskosningar 2021 Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. Í Suðurkjördæmi eru fimm konur og fimm karlar, en í Suðvesturkjördæmi fjórar konur og níu karlar. Í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru sextán konur kjörnar á þing og sex karlar. Í Reykjavíkurkjördæmi norður voru fjórir karlar og sjö konur, en í Reykjavíkurkjördæmi suður níu konur og tveir karlar. Klippa: Konur í fyrsta sinn í sögunni á evrópsku þingi Í Norðausturkjördæmi fimm konur og fimm karlar. Í Norðvesturkjördæmi voru þrjár konur kjörnar á þing og fimm karlar. Konur í einstaka þingflokkum Framsóknarflokkur: Ingibjörg Ólöf Ísaksen, Líneik Anna Sævardóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir. Ingibjörg Ólöf Ísaksen er nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Viðreisn: Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, Hanna Katrín Friðriksdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Sjálfstæðisflokkur: Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Diljá Mist Einarsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, , Guðrún Hafsteinsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Bryndís Haraldsdóttir. Diljá Mist Einarsdóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Elín Flokkur fólksins: Inga Sæland, Ásthildur Lóa Þórsdóttir. Miðflokkur: Engin. Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún verða áfram á sínum stað á þingi en kynsystrum þeirra fjölgar. Kynjahlutfallið á nýju þingi verður jafnara en á síðasta þingi.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson Píratar: Halldóra Mogensen, Lenya Rún Taha Karim, Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Helga Vala Helgadóttir er áfram þingmaður hjá Samfylkingunni í Reykjavík. Samfylkingin: Helga Vala Helgadóttir, Kristrún Frostadóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Vinstri græn: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Jódís Skúladóttir, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Svandís Svavarsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir.
Alþingiskosningar 2021 Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira