Konur í fyrsta sinn í meirihluta á þingi í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2021 10:19 Konur verða 33 á næsta kjörtímabili. Konur eru sérstaklega sterkar í Reykjavík þar sem þær eru sextán en karlmenn sex. Grafík/Helgi Konur eru nú í fyrsta sinn í sögunni í meirihluta á Alþingi Íslendinga. 33 konur voru kjörnar á þing í gær og 30 karlmaður. Í kosningunum 2017 voru 24 konur kjörnar á þing. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Evrópu sem konur eru fleiri en karlar á lýðræðiskjörnu þingi. Svíar höfðu áður komist næst því með 47 prósenta hlut kvenna. Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. Í Suðurkjördæmi eru fimm konur og fimm karlar, en í Suðvesturkjördæmi fjórar konur og níu karlar. Í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru sextán konur kjörnar á þing og sex karlar. Í Reykjavíkurkjördæmi norður voru fjórir karlar og sjö konur, en í Reykjavíkurkjördæmi suður níu konur og tveir karlar. Klippa: Konur í fyrsta sinn í sögunni á evrópsku þingi Í Norðausturkjördæmi fimm konur og fimm karlar. Í Norðvesturkjördæmi voru þrjár konur kjörnar á þing og fimm karlar. Konur í einstaka þingflokkum Framsóknarflokkur: Ingibjörg Ólöf Ísaksen, Líneik Anna Sævardóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir. Ingibjörg Ólöf Ísaksen er nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Viðreisn: Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, Hanna Katrín Friðriksdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Sjálfstæðisflokkur: Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Diljá Mist Einarsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, , Guðrún Hafsteinsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Bryndís Haraldsdóttir. Diljá Mist Einarsdóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Elín Flokkur fólksins: Inga Sæland, Ásthildur Lóa Þórsdóttir. Miðflokkur: Engin. Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún verða áfram á sínum stað á þingi en kynsystrum þeirra fjölgar. Kynjahlutfallið á nýju þingi verður jafnara en á síðasta þingi.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson Píratar: Halldóra Mogensen, Lenya Rún Taha Karim, Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Helga Vala Helgadóttir er áfram þingmaður hjá Samfylkingunni í Reykjavík. Samfylkingin: Helga Vala Helgadóttir, Kristrún Frostadóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Vinstri græn: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Jódís Skúladóttir, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Svandís Svavarsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir. Alþingiskosningar 2021 Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Uppfært: Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð hreyfing á jöfnunarþingsætum sem varð til þess að kynjahlutföll á nýju þingi riðluðust. Varð niðurstaðan sú að karlar eru enn í meirihluta, 33 á móti þrjátíu konum. Að ofan og neðan má því lesa upphaflegu fréttina. Í Suðurkjördæmi eru fimm konur og fimm karlar, en í Suðvesturkjördæmi fjórar konur og níu karlar. Í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru sextán konur kjörnar á þing og sex karlar. Í Reykjavíkurkjördæmi norður voru fjórir karlar og sjö konur, en í Reykjavíkurkjördæmi suður níu konur og tveir karlar. Klippa: Konur í fyrsta sinn í sögunni á evrópsku þingi Í Norðausturkjördæmi fimm konur og fimm karlar. Í Norðvesturkjördæmi voru þrjár konur kjörnar á þing og fimm karlar. Konur í einstaka þingflokkum Framsóknarflokkur: Ingibjörg Ólöf Ísaksen, Líneik Anna Sævardóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir. Ingibjörg Ólöf Ísaksen er nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Viðreisn: Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir, Hanna Katrín Friðriksdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Sjálfstæðisflokkur: Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Diljá Mist Einarsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, , Guðrún Hafsteinsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Bryndís Haraldsdóttir. Diljá Mist Einarsdóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Elín Flokkur fólksins: Inga Sæland, Ásthildur Lóa Þórsdóttir. Miðflokkur: Engin. Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún verða áfram á sínum stað á þingi en kynsystrum þeirra fjölgar. Kynjahlutfallið á nýju þingi verður jafnara en á síðasta þingi.Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson Píratar: Halldóra Mogensen, Lenya Rún Taha Karim, Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Helga Vala Helgadóttir er áfram þingmaður hjá Samfylkingunni í Reykjavík. Samfylkingin: Helga Vala Helgadóttir, Kristrún Frostadóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Vinstri græn: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Jódís Skúladóttir, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Svandís Svavarsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir.
Alþingiskosningar 2021 Alþingi Jafnréttismál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira