Lokatölur úr Reykjavík norður: Ásmundur Einar þingmaður í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2021 04:55 Ásmundur Einar rak öfluga kosningabaráttu þar sem dró meðal annars trukk nokkra vegalegnd. Þá lét hann þau orð falla að vonandi næði hann líka að koma sjálfum sér inn í Reykjavík, sem tókst. Vísir/vilhelm Ásmundur Einar Daðason er nýr þingmaður Reykvíkinga eftir eftir stórbætingu flokksins frá því í kosningunum fyrir fjórum árum. Framsókn fékk 5,3 prósenta fylgi í kjördæminu fyrir fjórum árum en 12,3 prósent í ár. Um er að ræða langþráðan þingmann flokksins í kjördæminu. Píratar náðu tveimur mönnum inn á þing í kjördæminu. Framsóknarflokkurinn tefldi að margra mati djarft með því að tefla ráðherranum fram í kjördæminu en hann hefur verið þingmaður í Norðvesturkjördæmi, einu helsta vígi flokksins. Gunnar Smári náði ekki inn Sósíalistar náðu ekki inn manni á þing eins og stefndi í samkvæmt skoðanakönnunum. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins, var efsti maður á lista í kjördæminu en vantaði 719 atkvæði upp á að ná inn á þing. Gunnar Smári Egilsson náði ekki á þing eins og allt stefndi í.Vísir/vilhelm Hrap hjá VG Vinstri græn hröpuðu á milli kosninga og fengu 15,9 prósent í ár miðað við 21,5 prósent 2017. Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir eru þingmenn flokksins á næsta kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn missir þingmann, fær tvo í stað þeirra þriggja sem kjörnir voru á þing 2017. Guðlaugur Þór Þórðarson oddviti og utanríkisráðherra og Diljá Mist Einarsdóttir ná inn sem kjördæmakjörnir þingmenn en Brynjar Níelsson, þriðji maður á lista Sjálfstæðismanna, dettur hins vegar út af þingi. Helga Vala Helgadóttir og Jóhann Páll Jóhannsson verða þingmenn Samfylkingarinnar í kjördæminu - Helga Vala sem kjördæmakjörin og Jóhann Páll sem jöfnunarþingmaður. Helga Vala Helgadóttir og Jóhann Páll Jóhannsson eru þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Dagbjört Hákonardóttir var þriðja á lista Samfylkingarinnar í kjördæminu. Píratar fengu þrjá Píratar náðu inn tveimur mönnum í Reykjavíkurkjördæmi norður líkt og í síðustu kosningum. Halldóra Mogensen kemur inn sem kjördæmakjörin en Andrés Ingi Jónsson sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn og Flokkur fólksins halda hvort sínum þingmanninum inni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er þingmaður Viðreisnar en Tómas A. Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, er nýr þingmaður Flokks fólksins. Eftir að lokatölur höfðu verið kynntar í öllum kjördæmum um klukkan níu í morgun höfðu Píratar tryggt sér bæði jöfnunarþingsæti kjördæmisins, þau Andrés Ingi Jónsson og Lenya Rún Taha Karim. Eftir að niðurstaða endurtalningar í Norðvesturkjördæmi var kynnt síðdegis í dag varð hins vegar ljóst að Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingu fengi jöfnunarþingsæti, ásamt Andrési Inga. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Framsóknarflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lokatölur úr Reykjavík suður: Birgir náði inn en VG tapaði manni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður var á pari við fyrir fjórum árum en flokkurinn bætti engu að síður við sig þingmanni í kjördæminu. Samfylkingin missir mann en Vinstri græn halda sínum tveimur. 26. september 2021 04:41 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Framsókn með mikinn sigur og ná fyrsta manni Framsóknarflokkurinn vann mikinn sigur í Norðausturkjördæmi í þingkosningunum í gær. Flokkurinn nær inn þremur mönnum og er Ingibjörg Ólöf Isaksen fyrsti þingmaður kjördæmisins. 26. september 2021 09:25 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fjórum kjördæmakjörnum mönnum í Suðvesturkjördæmi, en lokatölur úr kjördæminu bárust um klukkan 8:50 í morgun. Framsókn bætir við sig öðrum kjördæmakjörnum manni og Vinstri græn missa einn kjördæmakjörinn þingmann. 26. september 2021 08:59 Lokatölur úr Norðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni en Miðflokkur og Samfylking tapa sínum Framsóknarflokkurinn bætti við sig þriðja kjördæmakjörna þingmanninum í Norðvesturkjördæmi og er stærsti flokkurinn eftir að lokatölur fyrir birtar á áttunda tímanum í morgun. 26. september 2021 08:02 Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Framsókn bætir við manni og Píratar missa sinn Vinstri græn missir sinn kjördæmakjörna þingmann í Suðurkjördæmi og Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, nær inn sem kjördæmakjörinn. 26. september 2021 07:38 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Sjá meira
Framsóknarflokkurinn tefldi að margra mati djarft með því að tefla ráðherranum fram í kjördæminu en hann hefur verið þingmaður í Norðvesturkjördæmi, einu helsta vígi flokksins. Gunnar Smári náði ekki inn Sósíalistar náðu ekki inn manni á þing eins og stefndi í samkvæmt skoðanakönnunum. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins, var efsti maður á lista í kjördæminu en vantaði 719 atkvæði upp á að ná inn á þing. Gunnar Smári Egilsson náði ekki á þing eins og allt stefndi í.Vísir/vilhelm Hrap hjá VG Vinstri græn hröpuðu á milli kosninga og fengu 15,9 prósent í ár miðað við 21,5 prósent 2017. Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir eru þingmenn flokksins á næsta kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn missir þingmann, fær tvo í stað þeirra þriggja sem kjörnir voru á þing 2017. Guðlaugur Þór Þórðarson oddviti og utanríkisráðherra og Diljá Mist Einarsdóttir ná inn sem kjördæmakjörnir þingmenn en Brynjar Níelsson, þriðji maður á lista Sjálfstæðismanna, dettur hins vegar út af þingi. Helga Vala Helgadóttir og Jóhann Páll Jóhannsson verða þingmenn Samfylkingarinnar í kjördæminu - Helga Vala sem kjördæmakjörin og Jóhann Páll sem jöfnunarþingmaður. Helga Vala Helgadóttir og Jóhann Páll Jóhannsson eru þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Dagbjört Hákonardóttir var þriðja á lista Samfylkingarinnar í kjördæminu. Píratar fengu þrjá Píratar náðu inn tveimur mönnum í Reykjavíkurkjördæmi norður líkt og í síðustu kosningum. Halldóra Mogensen kemur inn sem kjördæmakjörin en Andrés Ingi Jónsson sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn og Flokkur fólksins halda hvort sínum þingmanninum inni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er þingmaður Viðreisnar en Tómas A. Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, er nýr þingmaður Flokks fólksins. Eftir að lokatölur höfðu verið kynntar í öllum kjördæmum um klukkan níu í morgun höfðu Píratar tryggt sér bæði jöfnunarþingsæti kjördæmisins, þau Andrés Ingi Jónsson og Lenya Rún Taha Karim. Eftir að niðurstaða endurtalningar í Norðvesturkjördæmi var kynnt síðdegis í dag varð hins vegar ljóst að Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingu fengi jöfnunarþingsæti, ásamt Andrési Inga. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eftir að lokatölur höfðu verið kynntar í öllum kjördæmum um klukkan níu í morgun höfðu Píratar tryggt sér bæði jöfnunarþingsæti kjördæmisins, þau Andrés Ingi Jónsson og Lenya Rún Taha Karim. Eftir að niðurstaða endurtalningar í Norðvesturkjördæmi var kynnt síðdegis í dag varð hins vegar ljóst að Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingu fengi jöfnunarþingsæti, ásamt Andrési Inga.
Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Framsóknarflokkurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lokatölur úr Reykjavík suður: Birgir náði inn en VG tapaði manni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður var á pari við fyrir fjórum árum en flokkurinn bætti engu að síður við sig þingmanni í kjördæminu. Samfylkingin missir mann en Vinstri græn halda sínum tveimur. 26. september 2021 04:41 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Framsókn með mikinn sigur og ná fyrsta manni Framsóknarflokkurinn vann mikinn sigur í Norðausturkjördæmi í þingkosningunum í gær. Flokkurinn nær inn þremur mönnum og er Ingibjörg Ólöf Isaksen fyrsti þingmaður kjördæmisins. 26. september 2021 09:25 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fjórum kjördæmakjörnum mönnum í Suðvesturkjördæmi, en lokatölur úr kjördæminu bárust um klukkan 8:50 í morgun. Framsókn bætir við sig öðrum kjördæmakjörnum manni og Vinstri græn missa einn kjördæmakjörinn þingmann. 26. september 2021 08:59 Lokatölur úr Norðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni en Miðflokkur og Samfylking tapa sínum Framsóknarflokkurinn bætti við sig þriðja kjördæmakjörna þingmanninum í Norðvesturkjördæmi og er stærsti flokkurinn eftir að lokatölur fyrir birtar á áttunda tímanum í morgun. 26. september 2021 08:02 Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Framsókn bætir við manni og Píratar missa sinn Vinstri græn missir sinn kjördæmakjörna þingmann í Suðurkjördæmi og Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, nær inn sem kjördæmakjörinn. 26. september 2021 07:38 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Sjá meira
Lokatölur úr Reykjavík suður: Birgir náði inn en VG tapaði manni Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður var á pari við fyrir fjórum árum en flokkurinn bætti engu að síður við sig þingmanni í kjördæminu. Samfylkingin missir mann en Vinstri græn halda sínum tveimur. 26. september 2021 04:41
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Framsókn með mikinn sigur og ná fyrsta manni Framsóknarflokkurinn vann mikinn sigur í Norðausturkjördæmi í þingkosningunum í gær. Flokkurinn nær inn þremur mönnum og er Ingibjörg Ólöf Isaksen fyrsti þingmaður kjördæmisins. 26. september 2021 09:25
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fjórum kjördæmakjörnum mönnum í Suðvesturkjördæmi, en lokatölur úr kjördæminu bárust um klukkan 8:50 í morgun. Framsókn bætir við sig öðrum kjördæmakjörnum manni og Vinstri græn missa einn kjördæmakjörinn þingmann. 26. september 2021 08:59
Lokatölur úr Norðvesturkjördæmi: Framsókn bætir við sig manni en Miðflokkur og Samfylking tapa sínum Framsóknarflokkurinn bætti við sig þriðja kjördæmakjörna þingmanninum í Norðvesturkjördæmi og er stærsti flokkurinn eftir að lokatölur fyrir birtar á áttunda tímanum í morgun. 26. september 2021 08:02
Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Framsókn bætir við manni og Píratar missa sinn Vinstri græn missir sinn kjördæmakjörna þingmann í Suðurkjördæmi og Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, nær inn sem kjördæmakjörinn. 26. september 2021 07:38