Lífið

Síðasti þáttur Harma­gedd­on á X-inu

Atli Ísleifsson skrifar
Frosti og Máni hafa stýrt Harmageddon á X977 síðustu ár.
Frosti og Máni hafa stýrt Harmageddon á X977 síðustu ár. Vísir/Vilhelm

Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum.

Þátturinn er á dagskrá milli níu og tólf í dag. 

Frosti og Máni hafa báðir starfað á X977 frá því fyrir aldamót, en hverfa nú til annarra starfa. 

Tómas Steindórsson mun svo framvegis stýra nýjum þætti á X977 milli níu og tólf.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum að neðan en fjöldi gesta kom í heimsókn í hljóðverið hjá X977 í dag.

Klippa: HarmageddonFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.