Fylgi Katrínar meira en næstu þriggja samanlagt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2021 17:27 Bjarni, Katrín og Sigurður Ingi verða í eldlínunni í leiðtogakappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55 í kvöld. Vísir/vilhelm Þegar landsmenn eru spurðir að því hvern af leiðtogum stjórnmálaflokkanna þeir vilji sjá sem næsta forsætisráðherra þá svara 36 prósent þeirra: Katrín Jakobsdóttir. Þetta kemur fram í nýrri Maskínukönnun. Alls vilja 13,3 prósent að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra. Þar á eftir kemur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, en 10,1 prósent vilja helst sjá hann sem forsætisráðherra. Fjórða er svo Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati með 8,8 prósent. Samanlagt vilja 32,2 prósent eitt þessara þriggja sem forsætisráðherra sem er nokkuð minna en þeir sem vilja Katrínu í brúnni. 6075 voru spurðir og var svarhlutfall 95,6 prósent. Næst koma Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, með tæplega átta prósent. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokks, með 6,7 prósent. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 3,5 prósent og Gunnar Smári Egilsson hjá Sósíalistaflokknum nýtur 2,1 prósenta fylgis í forsætisráðherrann. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, var tíu sinnum nefndur af þeim rúmlega sex þúsund sem spurðir voru. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur voru alls staðar að af landinu átján ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Íslands. Könnunin fór fram dagana 15. til 22. september 2021 og voru svarendur 6076 talsins. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Sjá meira
Alls vilja 13,3 prósent að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra. Þar á eftir kemur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, en 10,1 prósent vilja helst sjá hann sem forsætisráðherra. Fjórða er svo Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati með 8,8 prósent. Samanlagt vilja 32,2 prósent eitt þessara þriggja sem forsætisráðherra sem er nokkuð minna en þeir sem vilja Katrínu í brúnni. 6075 voru spurðir og var svarhlutfall 95,6 prósent. Næst koma Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, með tæplega átta prósent. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokks, með 6,7 prósent. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 3,5 prósent og Gunnar Smári Egilsson hjá Sósíalistaflokknum nýtur 2,1 prósenta fylgis í forsætisráðherrann. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, var tíu sinnum nefndur af þeim rúmlega sex þúsund sem spurðir voru. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur voru alls staðar að af landinu átján ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Íslands. Könnunin fór fram dagana 15. til 22. september 2021 og voru svarendur 6076 talsins.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Sjá meira