Fylgi Katrínar meira en næstu þriggja samanlagt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2021 17:27 Bjarni, Katrín og Sigurður Ingi verða í eldlínunni í leiðtogakappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55 í kvöld. Vísir/vilhelm Þegar landsmenn eru spurðir að því hvern af leiðtogum stjórnmálaflokkanna þeir vilji sjá sem næsta forsætisráðherra þá svara 36 prósent þeirra: Katrín Jakobsdóttir. Þetta kemur fram í nýrri Maskínukönnun. Alls vilja 13,3 prósent að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra. Þar á eftir kemur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, en 10,1 prósent vilja helst sjá hann sem forsætisráðherra. Fjórða er svo Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati með 8,8 prósent. Samanlagt vilja 32,2 prósent eitt þessara þriggja sem forsætisráðherra sem er nokkuð minna en þeir sem vilja Katrínu í brúnni. 6075 voru spurðir og var svarhlutfall 95,6 prósent. Næst koma Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, með tæplega átta prósent. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokks, með 6,7 prósent. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 3,5 prósent og Gunnar Smári Egilsson hjá Sósíalistaflokknum nýtur 2,1 prósenta fylgis í forsætisráðherrann. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, var tíu sinnum nefndur af þeim rúmlega sex þúsund sem spurðir voru. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur voru alls staðar að af landinu átján ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Íslands. Könnunin fór fram dagana 15. til 22. september 2021 og voru svarendur 6076 talsins. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Sjá meira
Alls vilja 13,3 prósent að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra. Þar á eftir kemur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, en 10,1 prósent vilja helst sjá hann sem forsætisráðherra. Fjórða er svo Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati með 8,8 prósent. Samanlagt vilja 32,2 prósent eitt þessara þriggja sem forsætisráðherra sem er nokkuð minna en þeir sem vilja Katrínu í brúnni. 6075 voru spurðir og var svarhlutfall 95,6 prósent. Næst koma Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, með tæplega átta prósent. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokks, með 6,7 prósent. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 3,5 prósent og Gunnar Smári Egilsson hjá Sósíalistaflokknum nýtur 2,1 prósenta fylgis í forsætisráðherrann. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, var tíu sinnum nefndur af þeim rúmlega sex þúsund sem spurðir voru. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur voru alls staðar að af landinu átján ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Íslands. Könnunin fór fram dagana 15. til 22. september 2021 og voru svarendur 6076 talsins.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent