„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2021 13:07 Klara Rut Gestsdóttir, Miss Akranes, elskar íslenska kjötsúpu. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Klara Rut Gestsdóttir er 21 árs leiðbeinandi á leikskóla. Hún hefur búið meðal annars á Dalvík, Siglufirði og í Reykjavík. Hún keppir undir titlinum Miss Akranes og er einstaklega klár í förðun. Morgunmaturinn? Ab-mjólk með múslí Helsta freistingin? Kanilsnúðar Hvað ertu að hlusta á? Draugasögur hlaðvarpið Hvað sástu síðast í bíó? Fast and furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkanna Hver er þín fyrirmynd? Afi Hemmi Uppáhaldsmatur? Íslensk kjötsúpa og brauð með smjöri með Miss Akranes Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max eða Ripped lime&straberry Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post malone Hvað hræðist þú mest? Að sitja í bíl í vondu veðri Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég fór upp á sjúkrahús á Akranesi til þess að fara í Covid-19 sýnatöku. Ég sagði konunni í móttökunni að ég væri að koma í sýnatöku hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu af þvi að sýnataka væri gerð á örðum stað alls ekki á sjúkrahúsinu. eftir á var þetta hræðilega vandræðalegt og sem betur fer fékk ég neikvæðar Covid niðurstöður Hverju ertu stoltust af? Mask makeup academy diplómunni minni Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get blakað eyrunum Hundar eða kettir? Kettir Og mikið af þeim Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Setja í og taka úr uppþvottarvélinni En það skemmtilegasta? Horfa á heimildarmyndir, og hitta vini eða fjölskyldu í eitthvað kósy time Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er forvitinn Hvað syngur þú í bílnum/í sturtu? Born this way með Lady Gaga Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Sjálfstrausti og góðri lífsreynslu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég er ekki búin að hugsa þannig séð nákvæmlega hvar ég verð en ég veit að ég verð á Akranesi með kisurnar mínar og líklegast búin að mennta mig meira. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram- klararutg Miss Universe Iceland Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Klara Rut Gestsdóttir er 21 árs leiðbeinandi á leikskóla. Hún hefur búið meðal annars á Dalvík, Siglufirði og í Reykjavík. Hún keppir undir titlinum Miss Akranes og er einstaklega klár í förðun. Morgunmaturinn? Ab-mjólk með múslí Helsta freistingin? Kanilsnúðar Hvað ertu að hlusta á? Draugasögur hlaðvarpið Hvað sástu síðast í bíó? Fast and furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkanna Hver er þín fyrirmynd? Afi Hemmi Uppáhaldsmatur? Íslensk kjötsúpa og brauð með smjöri með Miss Akranes Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max eða Ripped lime&straberry Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post malone Hvað hræðist þú mest? Að sitja í bíl í vondu veðri Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég fór upp á sjúkrahús á Akranesi til þess að fara í Covid-19 sýnatöku. Ég sagði konunni í móttökunni að ég væri að koma í sýnatöku hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu af þvi að sýnataka væri gerð á örðum stað alls ekki á sjúkrahúsinu. eftir á var þetta hræðilega vandræðalegt og sem betur fer fékk ég neikvæðar Covid niðurstöður Hverju ertu stoltust af? Mask makeup academy diplómunni minni Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get blakað eyrunum Hundar eða kettir? Kettir Og mikið af þeim Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Setja í og taka úr uppþvottarvélinni En það skemmtilegasta? Horfa á heimildarmyndir, og hitta vini eða fjölskyldu í eitthvað kósy time Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er forvitinn Hvað syngur þú í bílnum/í sturtu? Born this way með Lady Gaga Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Sjálfstrausti og góðri lífsreynslu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég er ekki búin að hugsa þannig séð nákvæmlega hvar ég verð en ég veit að ég verð á Akranesi með kisurnar mínar og líklegast búin að mennta mig meira. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram- klararutg
Miss Universe Iceland Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp