Lífið

„Þetta eru allt ein­hverjir hakkarar sem vilja stækka Elko“

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Katla Njálsdóttir, Kolbeinn Sveinsson og Berglind Alda Ástþórsdóttir eru álitsgjafar unga fólksins.
Katla Njálsdóttir, Kolbeinn Sveinsson og Berglind Alda Ástþórsdóttir eru álitsgjafar unga fólksins. vísir

Hvaða lög lýsa flokkunum best og hvert er stærsta kosningaloforðið? Álitsgjafar unga fólksins greina kosningabaráttuna.

Nú þegar einungis nokkrir klukkutímar eru til kosninga fengum við til liðs við okkur þrjá álitsgjafa sem koma fram fyrir hönd ungs fólks. Það eru leikarar úr sýningunni Hlið við Hlið sem sýndur er í Gamla bíó og hefur slegið í gegn. Við kynnum til leiks Kötlu Njálsdóttur, Kolbein Sveinsson og Berglindi Öldu Ástþórsdóttur.

Við leyfum myndbandinu að tala sínu máli.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.