Lífið

Kynnumst ungum frambjóðendum: „Hver ól hann upp?“

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Lilja Rannveig, Lenya Rún og Brynjólfur Þorkell.
Lilja Rannveig, Lenya Rún og Brynjólfur Þorkell. vísir

Hvers vegna vill ungt fólk vinna á Alþingi? Afhverju varð flokkurinn sem þau eru í fyrir valinu? Er pólitíkin skemmtileg?

Við hittum fyrir yngstu frambjóðendurna í efstu þremur sætum flokka og fengum svörin við þessum spurningum.

Klippa: Unga fólkið - Yngsta fólkið sem vill á þing

Vísir mun skemmta sér með fólkinu sem keppist um þingsætin í sérstökum kosningaþáttum sem birtast hér á Vísi alla miðvikudaga og laugardaga fram að kosningum.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.