Lífið

„Mér gæti ekki verið meira sama um það hvort við tökum upp evruna eða ekki“

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Vísir fór á stúfana og spurði nemendur Háskólans í Reykjavík út í kosningabaráttuna.
Vísir fór á stúfana og spurði nemendur Háskólans í Reykjavík út í kosningabaráttuna. vísir

Hvað hefur ungt fólk um kosningabaráttuna að segja? Hvaða málefni skipta mestu máli og hverju er unga fólkið alls ekki að velta fyrir sér? Hvaða frambjóðandi er skemmtilegastur og er einhver stjarna kosningabaráttunnar?

Nemendur Háskólans í Reykjavík voru spurðir spjörunum úr. Við leyfum myndbandinu að tala sínu máli.

Vísir mun skemmta sér með ungu fólki og þeim sem keppast um þingsætin í sérstökum kosningaþáttum sem birtast hér á Vísi alla miðvikudaga og laugardaga fram að kosningum.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.