Lífið

Safn­gripir Sig­mundar Davíðs og Euro­vision lög á flestum tungu­málum: „Þetta hefur að­eins farið úr böndunum“

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. vísir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi er mikill safnari og safnar flestu. Við fengum að skoða hluta af safninu.

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir frambjóðandi Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður kann Eurovision lög á fjórtán tungumálum. Þýsku, eistnesku, serbnesku, hebresku, arabísku, moldóvsku, ítölsku, frönsku, rúmensku, albönsku, sænsku, dönsku, íslensku og ensku. 

Við látum myndbandið tala sínu máli.

Klippa: Unga fólkið - Fleiri leyndir hæfileikar

Vísir mun skemmta sér með fólkinu sem keppist um þingsætin í sérstökum kosningaþáttum sem birtast hér á Vísi alla miðvikudaga og laugardaga fram að kosningum.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.