Oddvitaáskorunin: „Ágústa segir að ég sé hamfarakokkur“ Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2021 09:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Guðlaugur Þór Þórðarson og er maðurinn hennar Ágústu eins og þekkt er orðið. Ég á fjögur börn en Ágústa á tvö frá fyrra hjónabandi. Ég á þrjú barnabörn. Ég hef mörg áhugamál sem ég sinni mislítið. Við búum í Grafarvogi.“ Hér má sjá stutt myndband frá Guðlaugi þar sem hann segir meðal annars frá áhuga sínum á matargerð. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðlaugur Þór Þórðarson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Af mörgu að taka. Held ég nefndi hálendið, þá sérstaklega fjallabaksleiðirnar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei bragðaref :) Uppáhalds bók? Ætli ég nefni ekki bara Egilssögu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Hef gaman af Abba. Telst það með í þessu? Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Mér líður vel víða ætli ég nefni ekki Skaftártungu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Nei það var nóg að gera í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Tók einu sinni 100 kg. Ok. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Borða ekki morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Góð spurning ætli ég myndi ekki vilja vera sjálfs míns herra. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Kim, ertu ekki orðinn leiður á þessu?“ Uppáhalds tónlistarmaður? Freddie Mercury. Besti fimmaurabrandarinn? Man þá ekki stundinni lengur. Þarf að tala við Valda Svavars ef ég vil fá fimmaurabrandara. Nóg til þar :) Ein sterkasta minningin úr æsku? Af nógu að taka. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Ólafur Thors, Winston Churcill, Ronald Reagan, Margret Thatcher, Nelson Mandela, Abraham Lincoln Besta íslenska Eurovision-lagið? Er ekki mikill Eurovion maður. Er enn að vinna úr Gleðibanka úrslitunum. Besta frí sem þú hefur farið í? Ætli ég nefni ekki húsaskipti í Texas með fjölskyldunni. Höfðum nægan tíma og ferðuðumst mikið um Bandaríkin. Uppáhalds þynnkumatur? Mikið feitmeti, Beikon, bearnaise kemur í hugann þó ekki saman. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki ennþá farið. Er ég sá eini sem á eftir að sjá það? Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Afinn kemur í hugann. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Nefni þegar við keyptum saman húsbíl til að útskrifast. Skemmtileg fjárhagsleg áhætta sem slapp fyrir horn. Rómantískasta uppátækið? Bað konunar um aldamótin, já nákvæmlega um aldamótin þar sem við vorum í sumarbústað í Borgarfirði. Það var ískalt við vorum í potti og en ég var ekki í honum þegar ég bar upp bónorðið, frekar en neinu öðru. Ef hún hefði tekið sér langan umhugsunartíma hefði ég væntanlega orðið úti. En hún sagði sem betur fer já. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Guðlaugur Þór Þórðarson og er maðurinn hennar Ágústu eins og þekkt er orðið. Ég á fjögur börn en Ágústa á tvö frá fyrra hjónabandi. Ég á þrjú barnabörn. Ég hef mörg áhugamál sem ég sinni mislítið. Við búum í Grafarvogi.“ Hér má sjá stutt myndband frá Guðlaugi þar sem hann segir meðal annars frá áhuga sínum á matargerð. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðlaugur Þór Þórðarson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Af mörgu að taka. Held ég nefndi hálendið, þá sérstaklega fjallabaksleiðirnar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei bragðaref :) Uppáhalds bók? Ætli ég nefni ekki bara Egilssögu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Hef gaman af Abba. Telst það með í þessu? Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Mér líður vel víða ætli ég nefni ekki Skaftártungu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Nei það var nóg að gera í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Tók einu sinni 100 kg. Ok. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Borða ekki morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Góð spurning ætli ég myndi ekki vilja vera sjálfs míns herra. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Kim, ertu ekki orðinn leiður á þessu?“ Uppáhalds tónlistarmaður? Freddie Mercury. Besti fimmaurabrandarinn? Man þá ekki stundinni lengur. Þarf að tala við Valda Svavars ef ég vil fá fimmaurabrandara. Nóg til þar :) Ein sterkasta minningin úr æsku? Af nógu að taka. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Ólafur Thors, Winston Churcill, Ronald Reagan, Margret Thatcher, Nelson Mandela, Abraham Lincoln Besta íslenska Eurovision-lagið? Er ekki mikill Eurovion maður. Er enn að vinna úr Gleðibanka úrslitunum. Besta frí sem þú hefur farið í? Ætli ég nefni ekki húsaskipti í Texas með fjölskyldunni. Höfðum nægan tíma og ferðuðumst mikið um Bandaríkin. Uppáhalds þynnkumatur? Mikið feitmeti, Beikon, bearnaise kemur í hugann þó ekki saman. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki ennþá farið. Er ég sá eini sem á eftir að sjá það? Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Afinn kemur í hugann. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Nefni þegar við keyptum saman húsbíl til að útskrifast. Skemmtileg fjárhagsleg áhætta sem slapp fyrir horn. Rómantískasta uppátækið? Bað konunar um aldamótin, já nákvæmlega um aldamótin þar sem við vorum í sumarbústað í Borgarfirði. Það var ískalt við vorum í potti og en ég var ekki í honum þegar ég bar upp bónorðið, frekar en neinu öðru. Ef hún hefði tekið sér langan umhugsunartíma hefði ég væntanlega orðið úti. En hún sagði sem betur fer já.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira