Í framboði fyrir tvo flokka í sitthvoru kjördæminu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. september 2021 12:58 Ágúst Heiðar virðist vera eftirsóttasti frambjóðandinn í komandi Alþingiskosningum. Vísir/samsett Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari í Norðuráli, er í öðru sæti á framboðslista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi. Ekki nóg með það heldur er hann einnig í fjórtánda sæti á framboðslista Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi, þrátt fyrir að vera búsettur á Akranesi og já, í framboði fyrir annan flokk. Flokkur fólksins birti framboðslista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar í Norðvesturkjördæmi fyrr í dag. Austurfrétt varð vör við það að frambjóðandinn væri á tveimur framboðslistum, sem vekur mikla furðu. Ágúst Heiðar segir í samtali við Austurfrétt að hann hafi þegið sæti hjá Frjálslynda lýðræðisflokknum fyrir nokkru síðan þegar Guðmundur Franklín Jónsson, formaður flokksins, nefndi það við hann. „Guðmundur Franklín spurði mig í persónu hvort ég hefði áhuga á að taka 14. sæti og ég sagði já. Hann vissi að ég bjó á Akranesi þannig ég tel það hafi bara verið mannleg mistök að setja mig á lista fyrir Norðausturkjördæmið,“ sagði Ágúst í samtali við Austurfrétt, en ekki náðist tal af honum við gerð þessarar fréttar. Hann sé í Flokki fólksins og ætli sér að vera í framboði fyrir þann flokk en ekki Frjálslynda lýðræðisflokkinn. „Enn eitt skemmdarverkið frá Flokki fólksins“ Ágúst mun láta af sæti sínu á lista Frjálslynda lýðræðisflokksins en sonur Guðmundar Franklíns mun skipa sætið í hans stað. Guðmundur segir í samtali við Austurfrétt að þetta sé með ólíkindum. „Þetta er með ólíkindum. Þetta er enn eitt skemmdarverkið frá Flokki fólksins.“ Tvískráningin kom í ljós á síðustu stundu en framboðsfrestur rennur út á morgun, þegar flokkarnir sem hyggjast bjóða fram til Alþingis þurfa að skila listum fyrir hádegi á morgun. Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Flokkur fólksins birti framboðslista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar í Norðvesturkjördæmi fyrr í dag. Austurfrétt varð vör við það að frambjóðandinn væri á tveimur framboðslistum, sem vekur mikla furðu. Ágúst Heiðar segir í samtali við Austurfrétt að hann hafi þegið sæti hjá Frjálslynda lýðræðisflokknum fyrir nokkru síðan þegar Guðmundur Franklín Jónsson, formaður flokksins, nefndi það við hann. „Guðmundur Franklín spurði mig í persónu hvort ég hefði áhuga á að taka 14. sæti og ég sagði já. Hann vissi að ég bjó á Akranesi þannig ég tel það hafi bara verið mannleg mistök að setja mig á lista fyrir Norðausturkjördæmið,“ sagði Ágúst í samtali við Austurfrétt, en ekki náðist tal af honum við gerð þessarar fréttar. Hann sé í Flokki fólksins og ætli sér að vera í framboði fyrir þann flokk en ekki Frjálslynda lýðræðisflokkinn. „Enn eitt skemmdarverkið frá Flokki fólksins“ Ágúst mun láta af sæti sínu á lista Frjálslynda lýðræðisflokksins en sonur Guðmundar Franklíns mun skipa sætið í hans stað. Guðmundur segir í samtali við Austurfrétt að þetta sé með ólíkindum. „Þetta er með ólíkindum. Þetta er enn eitt skemmdarverkið frá Flokki fólksins.“ Tvískráningin kom í ljós á síðustu stundu en framboðsfrestur rennur út á morgun, þegar flokkarnir sem hyggjast bjóða fram til Alþingis þurfa að skila listum fyrir hádegi á morgun.
Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira