Oddvitaáskorunin: Ekki búinn að vera tími fyrir dund Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2021 21:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Svandís Svavarsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband af Svandísi þar sem hún fer yfir aðdáun sína á bókum og áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Klippa: Oddvitaáskorun - Svandís Svavarsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Breiðafjörður frá öllum áttum. Sérstaklega Flatey og Króksfjörður. Hvað færðu þér í bragðaref? Toblerone og jarðarber. Uppáhalds bók? Lína langsokkur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Total Eclipse Of The Heart. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hvar sem er nálægt fólkinu mínu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það hefur ekki verið mikill tími fyrir dund. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek ekki í lóð í bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Ég er alltaf í draumastarfinu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Blessaður, hvað er málið? Uppáhalds tónlistarmaður? Joni Mitchell. Besti fimmaurabrandarinn? Gleymi öllum bröndurum jafnóðum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jólin hjá ömmu og afa. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Pabbi. Besta íslenska Eurovision-lagið? Nína. Besta frí sem þú hefur farið í? Ítalía með stórfjölskyldunni 2008 og 2018. Uppáhalds þynnkumatur? Eitthvað með mæjónesi. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei á staðinn en oft frá Ægissíðunni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Sturtuatriðið. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að eignast magnaðan vinkvennahóp sem ég hitti ennþá og finnst alltaf jafn gaman. Rómantískasta uppátækið? Ekki til að segja frá. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Vinstri græn Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Enginn í joggingbuxum í París Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Fleiri fréttir Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með google maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband af Svandísi þar sem hún fer yfir aðdáun sína á bókum og áherslur sínar fyrir komandi kosningar. Klippa: Oddvitaáskorun - Svandís Svavarsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Breiðafjörður frá öllum áttum. Sérstaklega Flatey og Króksfjörður. Hvað færðu þér í bragðaref? Toblerone og jarðarber. Uppáhalds bók? Lína langsokkur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Total Eclipse Of The Heart. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Hvar sem er nálægt fólkinu mínu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það hefur ekki verið mikill tími fyrir dund. Hvað tekur þú í bekk? Ég tek ekki í lóð í bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Ég er alltaf í draumastarfinu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Blessaður, hvað er málið? Uppáhalds tónlistarmaður? Joni Mitchell. Besti fimmaurabrandarinn? Gleymi öllum bröndurum jafnóðum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jólin hjá ömmu og afa. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Pabbi. Besta íslenska Eurovision-lagið? Nína. Besta frí sem þú hefur farið í? Ítalía með stórfjölskyldunni 2008 og 2018. Uppáhalds þynnkumatur? Eitthvað með mæjónesi. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Aldrei á staðinn en oft frá Ægissíðunni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Sturtuatriðið. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að eignast magnaðan vinkvennahóp sem ég hitti ennþá og finnst alltaf jafn gaman. Rómantískasta uppátækið? Ekki til að segja frá.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Vinstri græn Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Enginn í joggingbuxum í París Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Fleiri fréttir Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með google maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp