Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Elma Rut Valtýsdóttir og skrifa 6. september 2021 13:29 Lið Þróttar og Tindastóls mættust í fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af spurningaþættinum Kviss. Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. Allir eiga keppendur það sameiginlegt að birtast á einn eða annan hátt í kvikmyndinni Leynilöggan. Þróttur stóð uppi sem sigurvegari í síðustu þáttaröð af Kviss en þá voru það samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego og skemmtikrafturinn Sóli Hólm sem skipuðu lið Þróttar. Það er því óhætt að segja að þau Bríet og Björn Hlynur hafi verið undir pressu að verja titilinn. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum. Þegar staðan var 22-21 fyrir Þrótti var farið í liðinn Þrjú hint þar sem þrjú stig eru veitt fyrir rétt svar við spurningu. Lið Þróttar var því aðeins einu réttu svari frá sigri. Spurt var um hlut sem hefur verið notaður af ólíkum menningarheimum í þúsundir ára. Hluturinn birtist í kvikmyndinni She's the Man ásamt því að geimfarinn Sally Ride tók hlutinn með sér út í geim. Liðin höfðu giskað á brjóstahaldara, dömubindi og titrara þegar Bríet kom með rétta svarið, túrtappa, sem tryggði Þrótti sæti í 8-liða úrslitum. Næsta laugardag keppa áhrifavaldaparið Gói Sportrönd og Tinna BK fyrir hönd Hamars og söngvararnir Friðrik Ómar og Matti Matt fyrir hönd Dalvíkur. Kviss Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira
Allir eiga keppendur það sameiginlegt að birtast á einn eða annan hátt í kvikmyndinni Leynilöggan. Þróttur stóð uppi sem sigurvegari í síðustu þáttaröð af Kviss en þá voru það samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego og skemmtikrafturinn Sóli Hólm sem skipuðu lið Þróttar. Það er því óhætt að segja að þau Bríet og Björn Hlynur hafi verið undir pressu að verja titilinn. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum. Þegar staðan var 22-21 fyrir Þrótti var farið í liðinn Þrjú hint þar sem þrjú stig eru veitt fyrir rétt svar við spurningu. Lið Þróttar var því aðeins einu réttu svari frá sigri. Spurt var um hlut sem hefur verið notaður af ólíkum menningarheimum í þúsundir ára. Hluturinn birtist í kvikmyndinni She's the Man ásamt því að geimfarinn Sally Ride tók hlutinn með sér út í geim. Liðin höfðu giskað á brjóstahaldara, dömubindi og titrara þegar Bríet kom með rétta svarið, túrtappa, sem tryggði Þrótti sæti í 8-liða úrslitum. Næsta laugardag keppa áhrifavaldaparið Gói Sportrönd og Tinna BK fyrir hönd Hamars og söngvararnir Friðrik Ómar og Matti Matt fyrir hönd Dalvíkur.
Kviss Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira