Karlvígið í Bjarnareyjarfélaginu í Eyjum fallið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. september 2021 21:26 Kristín elskar það að fá að vinna út í Bjarnarey með körlunum í félaginu. Hún segist vera sérstaklega góð á penslinum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Karlvígið í Bjarnareyjarfélaginu í Vestmannaeyjum er nú endanlega fallið eftir að fyrsta konan var tekin formlega inn í félagið. Konan segist vilja gera strákahluti. Kristín Bernharðsdóttir býr í fallega húsi við Hásteinsveg í Vestmannaeyjum, sem fjölskyldan hefur verið að gera upp síðustu ár en þau búa í Reykjavík en nýta hvert tækifæri til að koma til Eyja og vera í húsinu sínu. Kristín er ekki bara þekkt fyrir að hafa verið kjörin fegurðardrottning Íslands árið 1979 því hún er líka fyrsta konan, sem hefur verið tekin inn í Bjarnareyjarfélagið í Vestmannaeyjum og þá er nú mikið sagt. „Ég meina, einhvers staðar verða konur líka fá að vera. Ég hef gaman af því að mála, ég hef gaman af því að bera á, ég hef gaman af því að gera strákahluti, en það eru samt ekki strákahlutir,“ segir Kristín. En heldur hún að andinn muni breytast eitthvað í félaginu með tilkomu þinni? „Hann hefur ekki breyst hingað til, ekkert breyst, ég er bara hluti af strákunum, það er bara Stína og strákarnir.“ Gárungarnir tala um að Bjarnareyarfélagið sé að breytast í kvenfélag, er eitthvað til í því? „Það verður að fá að vera smá kýtingur milli eyja og það er svona partur af því að hafa gaman,“ segir Kristín og hlær. Kristín segir að tilgangur félagsins sé fyrst og fremst að viðhalda húsinu í eynni og passa upp á eyjuna og ekki síst að hafa gaman saman. Kristín er nú að hugsa um að flytja alfarið til Vestmannaeyja, þá aðallega út af fólkinu sem þar býr. „Það er svo glatt, hérna hjálpast allir að og það gerir nálægðin, nálægðin fær mig til að fara til nágrannans og spyrja, get ég hjálpað. Mér finnst gott að vera hérna, mér finnst gaman að vera hérna og að geta farið út í eyju og að geta farið á sjóinn, já, mér finnst einhvern veginn, já ég er tilbúin að koma hér og vera hér alveg og eiga svo bara athvarf í bænum,“ segir Kristín. Kristín elskar það að fá að vinna út í Bjarnarey með körlunum í félaginu. Hún segist vera sérstaklega góð á penslinum.Aðsend Vestmannaeyjar Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sjá meira
Kristín Bernharðsdóttir býr í fallega húsi við Hásteinsveg í Vestmannaeyjum, sem fjölskyldan hefur verið að gera upp síðustu ár en þau búa í Reykjavík en nýta hvert tækifæri til að koma til Eyja og vera í húsinu sínu. Kristín er ekki bara þekkt fyrir að hafa verið kjörin fegurðardrottning Íslands árið 1979 því hún er líka fyrsta konan, sem hefur verið tekin inn í Bjarnareyjarfélagið í Vestmannaeyjum og þá er nú mikið sagt. „Ég meina, einhvers staðar verða konur líka fá að vera. Ég hef gaman af því að mála, ég hef gaman af því að bera á, ég hef gaman af því að gera strákahluti, en það eru samt ekki strákahlutir,“ segir Kristín. En heldur hún að andinn muni breytast eitthvað í félaginu með tilkomu þinni? „Hann hefur ekki breyst hingað til, ekkert breyst, ég er bara hluti af strákunum, það er bara Stína og strákarnir.“ Gárungarnir tala um að Bjarnareyarfélagið sé að breytast í kvenfélag, er eitthvað til í því? „Það verður að fá að vera smá kýtingur milli eyja og það er svona partur af því að hafa gaman,“ segir Kristín og hlær. Kristín segir að tilgangur félagsins sé fyrst og fremst að viðhalda húsinu í eynni og passa upp á eyjuna og ekki síst að hafa gaman saman. Kristín er nú að hugsa um að flytja alfarið til Vestmannaeyja, þá aðallega út af fólkinu sem þar býr. „Það er svo glatt, hérna hjálpast allir að og það gerir nálægðin, nálægðin fær mig til að fara til nágrannans og spyrja, get ég hjálpað. Mér finnst gott að vera hérna, mér finnst gaman að vera hérna og að geta farið út í eyju og að geta farið á sjóinn, já, mér finnst einhvern veginn, já ég er tilbúin að koma hér og vera hér alveg og eiga svo bara athvarf í bænum,“ segir Kristín. Kristín elskar það að fá að vinna út í Bjarnarey með körlunum í félaginu. Hún segist vera sérstaklega góð á penslinum.Aðsend
Vestmannaeyjar Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sjá meira