Alger stakkaskipti á göngusvæðum í miðborginni Heimir Már Pétursson skrifar 2. september 2021 20:31 reykjavíkurborg Göngugötur í miðborg Reykjavíkur fá algera andlitslyftingu samkvæmt nýrri hönnun sem kynnt var í dag. Formaður skipulags- og samgönguráðs hefur fulla trú á að breytingarnar verði mennningarlífi og verslun til mikils framdráttar. Göngugötur í miðborg Reykjavíkur fá algera andlitslyftingu samkvæmt nýrri hönnun sem kynnt var í dag. Formaður skipulags- og samgönguráðs hefur fulla trú á að breytingarnar verði mennningarlífi og verslun til mikils framdráttar. Við Skólavörðustíginn verða miklar breytingar samkvæmt þessari forhönnun. Þar verður lögð áhersla á mannlíf, gróður og lýsingu. reykjavíkurborg Pawel Bartoszek formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar.Vísir/egill „Hér erum við kannski í hjarta þessa svæðis. Hér verður borgargarður þar sem verða ólík beð sem túlka hvert sína árstíðina. Þannig að ég hvet fólk til að skoða tillögurnar. Þær eru mjög skemmtilegar,“ segir Pawel Bartoszek formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. reykjavíkurborg Hér sjáum við það svæði sem mun taka stakkaskiptum allt frá Klapparstil, Vegamótastíg niður Laugaveginn allt og að hluta Bankastrætis. reykjavíkurborg „Við munum áfangaskipta þessu aðeins til að létta byrðarnar. Þannig að það verði ekki rask í miðborginni fyrir þá verslun og þjónustu sem hér er. Ég reikna þá ekki með að þetta taki eitt ár heldur kannski tvö, þrjú eða fjörgur,“ segir Pawel. Af myndum að dæma hefði maður fyrirfram kannski áhyggjur af aðgengi slökkviliðs og annarrar neyðarþjónustu en Pawel segir hugsað fyrir því. reykjavíkurborg „Já það er tryggt að gatan sé akfær í samræmi við lög á öllum stöðum. Þannig að það er þá annað hvort hægra meginn eða vinstra meginn þar sem þeir geta farið yfir. En auðvitað er heildartilgangur þessarra breytinga að lyfta götunum upp sem göngusvæði en ekki sem akvegi,“ segir Pawel. reykjavíkurborg Og formaður skipulags- og samgönguráðs er sannfærður um að þetta verði menningarlífi og verslun miðborginni til framdráttar. „Ef við skoðum stöðuna í dag sjáum við að það er heilmikið líf hér á fimmtudegi í september. Þessar breytingar munu svo sannarlega ekki gera það neitt verra,“ segir Pawel Bartoszek. Reykjavík Skipulag Göngugötur Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira
Göngugötur í miðborg Reykjavíkur fá algera andlitslyftingu samkvæmt nýrri hönnun sem kynnt var í dag. Formaður skipulags- og samgönguráðs hefur fulla trú á að breytingarnar verði mennningarlífi og verslun til mikils framdráttar. Við Skólavörðustíginn verða miklar breytingar samkvæmt þessari forhönnun. Þar verður lögð áhersla á mannlíf, gróður og lýsingu. reykjavíkurborg Pawel Bartoszek formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar.Vísir/egill „Hér erum við kannski í hjarta þessa svæðis. Hér verður borgargarður þar sem verða ólík beð sem túlka hvert sína árstíðina. Þannig að ég hvet fólk til að skoða tillögurnar. Þær eru mjög skemmtilegar,“ segir Pawel Bartoszek formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. reykjavíkurborg Hér sjáum við það svæði sem mun taka stakkaskiptum allt frá Klapparstil, Vegamótastíg niður Laugaveginn allt og að hluta Bankastrætis. reykjavíkurborg „Við munum áfangaskipta þessu aðeins til að létta byrðarnar. Þannig að það verði ekki rask í miðborginni fyrir þá verslun og þjónustu sem hér er. Ég reikna þá ekki með að þetta taki eitt ár heldur kannski tvö, þrjú eða fjörgur,“ segir Pawel. Af myndum að dæma hefði maður fyrirfram kannski áhyggjur af aðgengi slökkviliðs og annarrar neyðarþjónustu en Pawel segir hugsað fyrir því. reykjavíkurborg „Já það er tryggt að gatan sé akfær í samræmi við lög á öllum stöðum. Þannig að það er þá annað hvort hægra meginn eða vinstra meginn þar sem þeir geta farið yfir. En auðvitað er heildartilgangur þessarra breytinga að lyfta götunum upp sem göngusvæði en ekki sem akvegi,“ segir Pawel. reykjavíkurborg Og formaður skipulags- og samgönguráðs er sannfærður um að þetta verði menningarlífi og verslun miðborginni til framdráttar. „Ef við skoðum stöðuna í dag sjáum við að það er heilmikið líf hér á fimmtudegi í september. Þessar breytingar munu svo sannarlega ekki gera það neitt verra,“ segir Pawel Bartoszek.
Reykjavík Skipulag Göngugötur Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira