Lögmaður Spears sakar föður hennar um fjárkúgun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2021 09:59 Britney Spears var svipt forræði árið 2008 og hefur nú barist fyrir því í meira en ár að losna undan stjórn föður síns. Getty/Frazer Harrison Lögmaður Britney Spears segir að faðir hennar ætti að stíga umsvifalaust til hliðar sem forráðamaður söngkonunnar og sakar hann um fjárkúgun. Mathew Rosengart segir Jamie Spears freista þess að skilyrða afsögn sína því að bú Britney greiði þann kostnað sem fallið hefur til við rekstur málsins fyrir dómstólum, það er fyrir vinnu lögmanna og ráðgjafa Jamie. Kostnaðurinn er sagður nema 2 milljónum dala. Samkvæmt ákvæðum forræðissamkomulagsins ber búinu að greiða allan kostnað sem fellur til vegna umsjá þess. Rosengart segir hins vegar enga ástæðu til að fresta því að Jamie verði settur af sem forráðamaður. Bú söngkonunnar er metið á um 60 milljónir dala en faðir hennar hefur farið með forræði yfir fjárráðum hennar frá árinu 2008. Britney hefur sakað föður sinn um grófa valdníðslu. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney Spears er þakklát fyrir kærastann Sönkonan Britney Spears hefur síðustu ár staðið í erfiðri sjálfstæðisbaráttu. Fyrr í þessum mánuði náði hún stórum áfanga, þegar Jamie Spears faðir hennar ákvað að láta loksins af forræði yfir fjármálum hennar. 26. ágúst 2021 12:59 Starfsmaður sakar Britney um að hafa slegið til sín Bandaríska söngkonan Britney Spears er nú til rannsóknar hjá lögreglu í Kaliforníu eftir að starfsmaður á heimili söngkonunnar sakaði hana um að hafa slegið til sín. 20. ágúst 2021 08:22 „Ég var orðin of meðvituð um líkama minn“ Tónlistarkonan Britney Spears opnaði sig um líkamsímynd sína á Instagram á dögunum. Brjóstamyndir sem hún hefur birt af sjálfri sér hafa vakið athygli aðdáenda, en hún segir myndirnar tengjast ákveðinni frelsun. 18. ágúst 2021 11:08 Faðir Britney lætur af forræði sínu yfir fjármálum hennar Jamie Spears, faðir tónlistarkonunnar Britney Spears, hefur ákveðið að láta af forræði yfir fjármálum hennar. Söngkonan hefur barist fyrir því undanfarin ár að fá stjórn á eigin lífi á nýjan leik. 12. ágúst 2021 21:26 Kröfu Britney um að flýta réttarhöldum um forræði hennar hafnað Beiðni tónlistarkonunnar Britney Spears um að réttarhöldum um forræði föður hennar yfir hennar málefnum hefur verið hafnað. Dómari úrskurðaði í gær að réttarhöldin muni hefjast þann 29. september, eins og áður stóð til. 10. ágúst 2021 11:02 Faðir Britney segir enga ástæðu til að fella niður forræði sitt yfir dóttur sinni Jamie Spears, faðir Britney Spears, segir enga ástæðu til að fella niður forræði hans yfir henni. Hann fer með forræði yfir fjármálum hennar en söngkonan vill losna við föður sinn úr lífi sínu. 7. ágúst 2021 10:01 Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Britney Spears er orðin leið á því að bíða eftir að losna undan valdi föður síns, Jamie Spears. Jamie hefur farið með forræði yfir fjármálum Britney um nokkurn tíma. 5. ágúst 2021 17:06 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Mathew Rosengart segir Jamie Spears freista þess að skilyrða afsögn sína því að bú Britney greiði þann kostnað sem fallið hefur til við rekstur málsins fyrir dómstólum, það er fyrir vinnu lögmanna og ráðgjafa Jamie. Kostnaðurinn er sagður nema 2 milljónum dala. Samkvæmt ákvæðum forræðissamkomulagsins ber búinu að greiða allan kostnað sem fellur til vegna umsjá þess. Rosengart segir hins vegar enga ástæðu til að fresta því að Jamie verði settur af sem forráðamaður. Bú söngkonunnar er metið á um 60 milljónir dala en faðir hennar hefur farið með forræði yfir fjárráðum hennar frá árinu 2008. Britney hefur sakað föður sinn um grófa valdníðslu.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney Spears er þakklát fyrir kærastann Sönkonan Britney Spears hefur síðustu ár staðið í erfiðri sjálfstæðisbaráttu. Fyrr í þessum mánuði náði hún stórum áfanga, þegar Jamie Spears faðir hennar ákvað að láta loksins af forræði yfir fjármálum hennar. 26. ágúst 2021 12:59 Starfsmaður sakar Britney um að hafa slegið til sín Bandaríska söngkonan Britney Spears er nú til rannsóknar hjá lögreglu í Kaliforníu eftir að starfsmaður á heimili söngkonunnar sakaði hana um að hafa slegið til sín. 20. ágúst 2021 08:22 „Ég var orðin of meðvituð um líkama minn“ Tónlistarkonan Britney Spears opnaði sig um líkamsímynd sína á Instagram á dögunum. Brjóstamyndir sem hún hefur birt af sjálfri sér hafa vakið athygli aðdáenda, en hún segir myndirnar tengjast ákveðinni frelsun. 18. ágúst 2021 11:08 Faðir Britney lætur af forræði sínu yfir fjármálum hennar Jamie Spears, faðir tónlistarkonunnar Britney Spears, hefur ákveðið að láta af forræði yfir fjármálum hennar. Söngkonan hefur barist fyrir því undanfarin ár að fá stjórn á eigin lífi á nýjan leik. 12. ágúst 2021 21:26 Kröfu Britney um að flýta réttarhöldum um forræði hennar hafnað Beiðni tónlistarkonunnar Britney Spears um að réttarhöldum um forræði föður hennar yfir hennar málefnum hefur verið hafnað. Dómari úrskurðaði í gær að réttarhöldin muni hefjast þann 29. september, eins og áður stóð til. 10. ágúst 2021 11:02 Faðir Britney segir enga ástæðu til að fella niður forræði sitt yfir dóttur sinni Jamie Spears, faðir Britney Spears, segir enga ástæðu til að fella niður forræði hans yfir henni. Hann fer með forræði yfir fjármálum hennar en söngkonan vill losna við föður sinn úr lífi sínu. 7. ágúst 2021 10:01 Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Britney Spears er orðin leið á því að bíða eftir að losna undan valdi föður síns, Jamie Spears. Jamie hefur farið með forræði yfir fjármálum Britney um nokkurn tíma. 5. ágúst 2021 17:06 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Britney Spears er þakklát fyrir kærastann Sönkonan Britney Spears hefur síðustu ár staðið í erfiðri sjálfstæðisbaráttu. Fyrr í þessum mánuði náði hún stórum áfanga, þegar Jamie Spears faðir hennar ákvað að láta loksins af forræði yfir fjármálum hennar. 26. ágúst 2021 12:59
Starfsmaður sakar Britney um að hafa slegið til sín Bandaríska söngkonan Britney Spears er nú til rannsóknar hjá lögreglu í Kaliforníu eftir að starfsmaður á heimili söngkonunnar sakaði hana um að hafa slegið til sín. 20. ágúst 2021 08:22
„Ég var orðin of meðvituð um líkama minn“ Tónlistarkonan Britney Spears opnaði sig um líkamsímynd sína á Instagram á dögunum. Brjóstamyndir sem hún hefur birt af sjálfri sér hafa vakið athygli aðdáenda, en hún segir myndirnar tengjast ákveðinni frelsun. 18. ágúst 2021 11:08
Faðir Britney lætur af forræði sínu yfir fjármálum hennar Jamie Spears, faðir tónlistarkonunnar Britney Spears, hefur ákveðið að láta af forræði yfir fjármálum hennar. Söngkonan hefur barist fyrir því undanfarin ár að fá stjórn á eigin lífi á nýjan leik. 12. ágúst 2021 21:26
Kröfu Britney um að flýta réttarhöldum um forræði hennar hafnað Beiðni tónlistarkonunnar Britney Spears um að réttarhöldum um forræði föður hennar yfir hennar málefnum hefur verið hafnað. Dómari úrskurðaði í gær að réttarhöldin muni hefjast þann 29. september, eins og áður stóð til. 10. ágúst 2021 11:02
Faðir Britney segir enga ástæðu til að fella niður forræði sitt yfir dóttur sinni Jamie Spears, faðir Britney Spears, segir enga ástæðu til að fella niður forræði hans yfir henni. Hann fer með forræði yfir fjármálum hennar en söngkonan vill losna við föður sinn úr lífi sínu. 7. ágúst 2021 10:01
Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Britney Spears er orðin leið á því að bíða eftir að losna undan valdi föður síns, Jamie Spears. Jamie hefur farið með forræði yfir fjármálum Britney um nokkurn tíma. 5. ágúst 2021 17:06