Mikilvægt að fylgjast með mælum til að forðast bakreikning Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 13:30 Simmi smiður gefur góð ráð í þáttunum Draumaheimilið í stjórn Hugrúnar Halldórsdóttur. Stöð 2 Sigmundur Grétar Hermannsson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í öðrum þætti fræðir hann áhorfendur um vatnsinntak og vatnslagnir. „Það sem flest allir gera er að þeir lesa af þessum mælum einu sinni til tvisvar á ári,“ segir Simmi við Hugrúnu Halldórsdóttur þáttastjórnanda þegar þau koma inn í lagnakompuna. „Þú þarft að fylgjast með notkun og þú getur séð á milli þessara mæla hvort það sé eitthvað afbrigðilegt. Ef þú ert í þinni íbúð og ert ekki að nota neitt vatn en mælirinn þinn er á fleygiferð, þá er eitthvað óeðlilegt í gangi.“ Getur það verið leki, ofn sem hleypir stöðugt í gegnum sig eða annað. „Þetta veldur því að þú færð bakreikning.“ Klippa: Draumaheimilið - Simmi smiður skoðar lagnir Lagnagerðin skiptir máli Í þættinum skoðaði Simmi einnig lagnir og útskýrði muninn á stállögnum og svo eirlögnum, en þær má finna í mörgum eldri húsum. „Það verður innri tæring inni í rörinu sem þú getur ekkert fylgst með. Það er bara út af efnasamsetningu vatnsins sem við erum að dæla í gegnum þessar lagnir. Kápan er mikið þynnri og þetta eru miklu viðkvæmari lagnir.“ Þegar fólk fær sér húseigandatryggingu skiptir miklu máli hvernig lagnir eru í húsinu. „Þá eru tryggingarfélögin hætt að tryggja þig fyrir vatnstjóni ef þú ert með eirlagnir.“ Í innslaginu talar Simmi líka um það af hverju það er mikilvægt að vita hvar inntökin eru inn í húsið, ef upp kemur leki eða annað slíkt. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla mánudaga. Draumaheimilið Hús og heimili Tengdar fréttir Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02 „Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30 Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Fleiri fréttir Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Sjá meira
„Það sem flest allir gera er að þeir lesa af þessum mælum einu sinni til tvisvar á ári,“ segir Simmi við Hugrúnu Halldórsdóttur þáttastjórnanda þegar þau koma inn í lagnakompuna. „Þú þarft að fylgjast með notkun og þú getur séð á milli þessara mæla hvort það sé eitthvað afbrigðilegt. Ef þú ert í þinni íbúð og ert ekki að nota neitt vatn en mælirinn þinn er á fleygiferð, þá er eitthvað óeðlilegt í gangi.“ Getur það verið leki, ofn sem hleypir stöðugt í gegnum sig eða annað. „Þetta veldur því að þú færð bakreikning.“ Klippa: Draumaheimilið - Simmi smiður skoðar lagnir Lagnagerðin skiptir máli Í þættinum skoðaði Simmi einnig lagnir og útskýrði muninn á stállögnum og svo eirlögnum, en þær má finna í mörgum eldri húsum. „Það verður innri tæring inni í rörinu sem þú getur ekkert fylgst með. Það er bara út af efnasamsetningu vatnsins sem við erum að dæla í gegnum þessar lagnir. Kápan er mikið þynnri og þetta eru miklu viðkvæmari lagnir.“ Þegar fólk fær sér húseigandatryggingu skiptir miklu máli hvernig lagnir eru í húsinu. „Þá eru tryggingarfélögin hætt að tryggja þig fyrir vatnstjóni ef þú ert með eirlagnir.“ Í innslaginu talar Simmi líka um það af hverju það er mikilvægt að vita hvar inntökin eru inn í húsið, ef upp kemur leki eða annað slíkt. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla mánudaga.
Draumaheimilið Hús og heimili Tengdar fréttir Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02 „Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30 Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Fleiri fréttir Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Sjá meira
Edda fórnaði svefnherberginu: „Ég ýtti þeim inn og lokaði“ Í þáttunum Draumaheimilið á Stöð 2 hjálpar Hugrún Halldórsdóttir fólki í heimilisleit að finna draumaeignina. Í fyrsta þættinum í nýju þáttaröðinni hittir Hugrún par í leit að fyrstu íbúð. 30. ágúst 2021 16:02
„Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. 23. ágúst 2021 08:30
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið