Límdu hakakross á auglýsingu frá Ölgerðinni: „Maður er alveg miður sín“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 17:48 Límmiðarnir voru settir yfir augu þeldökkrar fyrirsætu í auglýsingu Ölgerðarinnar fyrir gosdrykkinn Kristal. Vísir Ölgerðinni barst í dag tilkynning um að búið væri að líma límmiða, með mynd af hakakrossinum og textanum „Við erum alls staðar“, á auglýsingu fyrirtækisins á Ártúnshöfða. Forstjóri Ölgerðarinnar segist miður sín vegna atviksins. Ölgerðin var fljót að bregðast við ábendingum um límmiðana, sem límdir voru yfir augu þeldökkrar fyrirsætu og er nú búið að taka niður. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segist miður sín yfir því að nokkrum skuli detta í hug að dreifa þessu merki. Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar.Vísir/Vilhelm „Maður er eiginlega alveg miður sín að nokkrum skuli detta í hug að líma þetta merki á auglýsingar frá okkur. Ég finn virkilega til með módelinu sem þessir límmiðar eru límdir á,“ segir Andri í samtali við fréttastofu. Nú verði það skoðað hjá fyrirtækinu hvort nokkuð sé hægt að gera í þessu. Það sé þó heldur flókið. Andri segir að fyrirtækið hafi aldrei lent í því áður að slík hatursmerki hafi verið sett á auglýsingar frá þeim. Límmiðarnir hafa nú verið teknir niður.Vísir „Maður getur ekki einu sinni ímyndað sér hvað svona einstaklingar eru að hugsa. Það er eitthvað mikið að ef þú ákveður að dreifa þessu merki,“ segir Andri Þór. Kynþáttafordómar Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Sjá meira
Ölgerðin var fljót að bregðast við ábendingum um límmiðana, sem límdir voru yfir augu þeldökkrar fyrirsætu og er nú búið að taka niður. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segist miður sín yfir því að nokkrum skuli detta í hug að dreifa þessu merki. Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar.Vísir/Vilhelm „Maður er eiginlega alveg miður sín að nokkrum skuli detta í hug að líma þetta merki á auglýsingar frá okkur. Ég finn virkilega til með módelinu sem þessir límmiðar eru límdir á,“ segir Andri í samtali við fréttastofu. Nú verði það skoðað hjá fyrirtækinu hvort nokkuð sé hægt að gera í þessu. Það sé þó heldur flókið. Andri segir að fyrirtækið hafi aldrei lent í því áður að slík hatursmerki hafi verið sett á auglýsingar frá þeim. Límmiðarnir hafa nú verið teknir niður.Vísir „Maður getur ekki einu sinni ímyndað sér hvað svona einstaklingar eru að hugsa. Það er eitthvað mikið að ef þú ákveður að dreifa þessu merki,“ segir Andri Þór.
Kynþáttafordómar Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Sjá meira