Innlit í eldhús og garð Óla Egils og Estherar Thaliu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 12:30 Ólafur Egill Egilsson og Esther Talia Casey búa í einstaklega fallegu húsi. Ísland í dag Það þarf ekki stóran garð eða svalir til að rækta dýrindis grænmeti eins og salat og kryddjurtir og fleira spennandi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti stjörnuparið og leikhúslistamennina Ólaf Egil Egilsson og Esther Taliu Casey í ævintýralegan garð þeirra hjóna og mjög flott eldhús. „Ég tek alveg þátt í kryddjurtunum og salatinu og svona,“ segir Ólafur en hann lætur Eshter Thaliu sjá um blómin en aðstoðar samt. Í innlitinu kemur í ljós að Ólafur sér um mest alla eldamennsku og er einstaklega góður kokkur. „Ef ég er með einhver cravings þá bara bið ég um það og fæ það yfirleitt,“ segir Eshther Thalia. „Það er eins gott að verða við því,“ bætir Ólafur við. Saman allan sólarhringinn Ólafur Egill og Esher Talia búa nú í húsi sem foreldrar Ólafs, Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrverandi leikhússtjóri og Egill Ólafsson tónlistarmaður, gerðu upp á sínum tíma en þau hafa komið sér mjög vel fyrir þar. „Það er bara gjöf að fá að annast þennan garð.“ Ásamt því að slá í gegn í leikhúsum borgarinnar, rækta þau ýmislegt spennandi í garðinum hjá sér. Þau hafa unnið saman að einni flottustu sýningu landsins, sýningunni Níu líf um Bubba Morthens í Borgarleikhúsinu þar sem Ólafur Egill leikstýrir og Esther Talia sýnir þar stjörnuleik. „Þegar við vorum að æfa Níu líf vorum við saman allan sólarhringinn,“ segir Esther Thalia um ferlið. „Ég upplifði það bara mjög jákvætt. Það bar engann skugga á, hvorki heimilislífið né vinnuna. Við erum samrýmd og það er nánast hugsanaflutningur á milli okkar,“ segir þá Ólafur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má sjá hvernig þau hafa gert breytingarnar á heimilinu síðan Sindri Sindrason heimsótti fyrri eigendur í Heimsókn. Ísland í dag Hús og heimili Garðyrkja Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti stjörnuparið og leikhúslistamennina Ólaf Egil Egilsson og Esther Taliu Casey í ævintýralegan garð þeirra hjóna og mjög flott eldhús. „Ég tek alveg þátt í kryddjurtunum og salatinu og svona,“ segir Ólafur en hann lætur Eshter Thaliu sjá um blómin en aðstoðar samt. Í innlitinu kemur í ljós að Ólafur sér um mest alla eldamennsku og er einstaklega góður kokkur. „Ef ég er með einhver cravings þá bara bið ég um það og fæ það yfirleitt,“ segir Eshther Thalia. „Það er eins gott að verða við því,“ bætir Ólafur við. Saman allan sólarhringinn Ólafur Egill og Esher Talia búa nú í húsi sem foreldrar Ólafs, Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrverandi leikhússtjóri og Egill Ólafsson tónlistarmaður, gerðu upp á sínum tíma en þau hafa komið sér mjög vel fyrir þar. „Það er bara gjöf að fá að annast þennan garð.“ Ásamt því að slá í gegn í leikhúsum borgarinnar, rækta þau ýmislegt spennandi í garðinum hjá sér. Þau hafa unnið saman að einni flottustu sýningu landsins, sýningunni Níu líf um Bubba Morthens í Borgarleikhúsinu þar sem Ólafur Egill leikstýrir og Esther Talia sýnir þar stjörnuleik. „Þegar við vorum að æfa Níu líf vorum við saman allan sólarhringinn,“ segir Esther Thalia um ferlið. „Ég upplifði það bara mjög jákvætt. Það bar engann skugga á, hvorki heimilislífið né vinnuna. Við erum samrýmd og það er nánast hugsanaflutningur á milli okkar,“ segir þá Ólafur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má sjá hvernig þau hafa gert breytingarnar á heimilinu síðan Sindri Sindrason heimsótti fyrri eigendur í Heimsókn.
Ísland í dag Hús og heimili Garðyrkja Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira