Kennarinn sleppti kynfræðslunni: „Þetta var mikið tabú“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2021 10:00 Valdimar Örn Flygering leikari var einn viðmælendanna í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf. Stöð 2 Í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um fyrsta skiptið og fyrstu kynni af kynlífi. Sigga Dögg og Ahd Tamimi töluðu við nokkra viðmælendur og voru svörin jafn misjöfn og þau voru mörg. Í brotinu hér fyrir neðan ræða þau við Valdimar Örn Flygering leikara. „Hún var ótrúlega léleg, þetta var ótrúlega lítið,“ segir leikarinn Valdimar Örn Flygering um kynfræðsluna þegar hann var í skóla þegar hann var yngri. „Þetta var mikið tabú. Ég er í skóla tólf ára í kringum 1970, þá var þetta bara ein blaðsíða í einhverri heilsufræðibók. Við biðum spennt allan veturinn bekkurinn. Svo kemur blaðsíða 82, mig minnir að Jónína Þorgrímsdóttir hafi sagt: „Já ég held að við þurfum ekkert að ræða þetta, þið vitið þetta.“ Svo var haldið áfram á næstu blaðsíðu. Þetta var kynfræðslan sem við fengum. Þetta var náttúrulega bara tabú.“ Klippa: Fékk enga kynfræðslu í grunnskóla Þreifað í myrkrinu Í þættinum rifjaði Valdimar Örn upp þegar hann sá klám í fyrsta skipti, eitthvað sem á þessum tíma var ekki rætt um. Hann sá stráka fletta klámblaði úti í garði. „Ég vissi ekki einu sinni hvað þetta var, ég áttaði mig ekki á því.“ Valdimar segir að vegna skorts á kynfræðslu í skóla hafi hanns kennsla í raun verið að þreifa sig áfram í myrkrinu. „Það var ekkert efni sem maður gat farið í. Það kom ekki fyrr en löngu seinna.“ Þættirnir Allskonar kynlíf eru á dagskrá Stöðvar tvö alla miðvikudaga. Kynlíf Bíó og sjónvarp Allskonar kynlíf Tengdar fréttir „Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31 Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15 Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31 Mest lesið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
Sigga Dögg og Ahd Tamimi töluðu við nokkra viðmælendur og voru svörin jafn misjöfn og þau voru mörg. Í brotinu hér fyrir neðan ræða þau við Valdimar Örn Flygering leikara. „Hún var ótrúlega léleg, þetta var ótrúlega lítið,“ segir leikarinn Valdimar Örn Flygering um kynfræðsluna þegar hann var í skóla þegar hann var yngri. „Þetta var mikið tabú. Ég er í skóla tólf ára í kringum 1970, þá var þetta bara ein blaðsíða í einhverri heilsufræðibók. Við biðum spennt allan veturinn bekkurinn. Svo kemur blaðsíða 82, mig minnir að Jónína Þorgrímsdóttir hafi sagt: „Já ég held að við þurfum ekkert að ræða þetta, þið vitið þetta.“ Svo var haldið áfram á næstu blaðsíðu. Þetta var kynfræðslan sem við fengum. Þetta var náttúrulega bara tabú.“ Klippa: Fékk enga kynfræðslu í grunnskóla Þreifað í myrkrinu Í þættinum rifjaði Valdimar Örn upp þegar hann sá klám í fyrsta skipti, eitthvað sem á þessum tíma var ekki rætt um. Hann sá stráka fletta klámblaði úti í garði. „Ég vissi ekki einu sinni hvað þetta var, ég áttaði mig ekki á því.“ Valdimar segir að vegna skorts á kynfræðslu í skóla hafi hanns kennsla í raun verið að þreifa sig áfram í myrkrinu. „Það var ekkert efni sem maður gat farið í. Það kom ekki fyrr en löngu seinna.“ Þættirnir Allskonar kynlíf eru á dagskrá Stöðvar tvö alla miðvikudaga.
Kynlíf Bíó og sjónvarp Allskonar kynlíf Tengdar fréttir „Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31 Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15 Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31 Mest lesið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
„Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31
Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15
Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31