Stærsta bylgja faraldursins í aðsigi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. júlí 2021 21:00 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir stærstu bylgju faraldursins í uppsiglingu. Vísir/Vilhelm Hlutfall bólusettra sem veikjast alvarlega eftir að hafa smitast af kórónuveirunni er það sama hér á landi og í Ísrael eða eitt prósent. 122 greindust smitaðir af veirunni innanlands í gær, þar af einn sem lá á krabbameinslækningadeild Landspítalans auk tveggja starfsmanna. Deildinni hefur verið lokað tímabundið fyrir innlögnum á meðan allir sjúklingar og starfsfólk bíða eftir niðurstöðum skimunar. Af þeim sem greindust í gær voru um 34 óbólusettir og rúmur helmingur var utan sóttkvíar Tveir 90 ára og eldri hafa greinst með Covid og fjórir á aldrinum 80 til 89. Um ellefu prósent fullorðinna sem hafa greinst með Covid síðustu tvær vikur eru óbólusettir samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 91 starfsmaður Landspítalans er í einangrun og eitt smit greindist hjá inniliggjandi sjúklingi á blóð- og krabbameinslækningadeild. Deildinni hefur nú verið lokað tímabundið meðan skimun er í gangi. Sóttvarnayfirvöld hafa horft til Ísraels þar sem faraldurinn geysar einnig hjá bólusettri þjóð en þar hefur um 1% af þeim sem smitast veikst alvarlega. Það er einmitt staða hér á landi. Ísland er appelsínugultu á litakóðunarkorti sóttvarnastofnunar Evrópu en væri rautt ef miðað er við nýgengi smita í dag. Yfirlögregluþjónn hjá ríkislögrglustjóra segir útbreiðsla faraldursins mun meiri nú í samfélaginu en áður. „Við erum að sjá smit um allt land í öllum póstnúmerum og víða innan þeirra svæða og miklu útbreiddara og stefnir í að vera miklu stærri bylgja en við höfum séð áður,“ segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Sjúklingur á krabbameinsdeild er smitaður Sjúklingur sem er inniliggjandi á blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG á Landspítalanum greindist óvænt með Covid-19 smit í gær. Tveir starfsmenn deildarinnar eru einnig smitaðir. 29. júlí 2021 14:16 Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Af þeim sem greindust í gær voru um 34 óbólusettir og rúmur helmingur var utan sóttkvíar Tveir 90 ára og eldri hafa greinst með Covid og fjórir á aldrinum 80 til 89. Um ellefu prósent fullorðinna sem hafa greinst með Covid síðustu tvær vikur eru óbólusettir samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 91 starfsmaður Landspítalans er í einangrun og eitt smit greindist hjá inniliggjandi sjúklingi á blóð- og krabbameinslækningadeild. Deildinni hefur nú verið lokað tímabundið meðan skimun er í gangi. Sóttvarnayfirvöld hafa horft til Ísraels þar sem faraldurinn geysar einnig hjá bólusettri þjóð en þar hefur um 1% af þeim sem smitast veikst alvarlega. Það er einmitt staða hér á landi. Ísland er appelsínugultu á litakóðunarkorti sóttvarnastofnunar Evrópu en væri rautt ef miðað er við nýgengi smita í dag. Yfirlögregluþjónn hjá ríkislögrglustjóra segir útbreiðsla faraldursins mun meiri nú í samfélaginu en áður. „Við erum að sjá smit um allt land í öllum póstnúmerum og víða innan þeirra svæða og miklu útbreiddara og stefnir í að vera miklu stærri bylgja en við höfum séð áður,“ segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Sjúklingur á krabbameinsdeild er smitaður Sjúklingur sem er inniliggjandi á blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG á Landspítalanum greindist óvænt með Covid-19 smit í gær. Tveir starfsmenn deildarinnar eru einnig smitaðir. 29. júlí 2021 14:16 Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Sjúklingur á krabbameinsdeild er smitaður Sjúklingur sem er inniliggjandi á blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG á Landspítalanum greindist óvænt með Covid-19 smit í gær. Tveir starfsmenn deildarinnar eru einnig smitaðir. 29. júlí 2021 14:16
Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31