Tjaldsvæði á Suðurlandi eru að fyllast af fólki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2021 21:07 Það fer mikill tími hjá Steinunni á hverjum degi að svara símtölum frá fólki, sem vill komast á tjaldsvæðið til hennar í Reykholti í Bláskógabyggð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tjaldsvæði á Suðurlandi eru við það að fyllast af fóki enda spáir góðu veðri þar næstu daga. Strangar sóttvarnarreglur munu gilda á tjaldsvæðunum. Steinunn Bjarnadóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð svarar tugum símtala á dag þar sem hún er spurð hvort það sé laust á tjaldsvæðinu hjá henni enda virðist straumurinn liggja þessa dagana og um verslunarmannahelgina á Suðurland. „Já, straumurinn liggur á Suðurland þessa dagana fyrst að við fáum svona frábært veður fyrir marga í lok sumarfrís, það er bara meiriháttar. Við erum með hólf 1, 2 og 3 og tökum inn 100 til 120 í hvert hólf. Þannig ætlum við að hafa þetta og biðlum til fólks að sýna aðgát og vera ekki að fara á milli hólfa,“ segir Steinunn. Tjaldgesti hlakkar til helgarinnar í Reykholti. „Já, já, við sitjum þetta bara af okkur hérna í sólinni, förum ekkert annað. Við bara pössum okkur og verjum okkur, verðum bara hér saman vinirnir,“ segir Jónína Sigurjónsdóttir, gestur á tjaldsvæðinu Jónína Sigurjónsdóttir, sem býr líka í Þorlákshöfn ætlar að láta fara vel um sig og sitt fólk í Reykholti næstu daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er yndislegt að vera hérna, þetta er annað sumarið, sem við erum með húsið fast hér. Við erum hér á okkar bás, við fáum engan hingað til okkar, sem við ekki viljum,“ segir Margrét Sigurðardóttir, gestur á tjaldsvæðinu. Margrét Sigurðardóttir, sem býr í Þorlákshöfn segir frábært að vera á tjaldsvæðinu í Reykholti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira
Steinunn Bjarnadóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð svarar tugum símtala á dag þar sem hún er spurð hvort það sé laust á tjaldsvæðinu hjá henni enda virðist straumurinn liggja þessa dagana og um verslunarmannahelgina á Suðurland. „Já, straumurinn liggur á Suðurland þessa dagana fyrst að við fáum svona frábært veður fyrir marga í lok sumarfrís, það er bara meiriháttar. Við erum með hólf 1, 2 og 3 og tökum inn 100 til 120 í hvert hólf. Þannig ætlum við að hafa þetta og biðlum til fólks að sýna aðgát og vera ekki að fara á milli hólfa,“ segir Steinunn. Tjaldgesti hlakkar til helgarinnar í Reykholti. „Já, já, við sitjum þetta bara af okkur hérna í sólinni, förum ekkert annað. Við bara pössum okkur og verjum okkur, verðum bara hér saman vinirnir,“ segir Jónína Sigurjónsdóttir, gestur á tjaldsvæðinu Jónína Sigurjónsdóttir, sem býr líka í Þorlákshöfn ætlar að láta fara vel um sig og sitt fólk í Reykholti næstu daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er yndislegt að vera hérna, þetta er annað sumarið, sem við erum með húsið fast hér. Við erum hér á okkar bás, við fáum engan hingað til okkar, sem við ekki viljum,“ segir Margrét Sigurðardóttir, gestur á tjaldsvæðinu. Margrét Sigurðardóttir, sem býr í Þorlákshöfn segir frábært að vera á tjaldsvæðinu í Reykholti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira