Auddi skýtur á Nökkva Fjalar fyrir að vilja ekki bólusetningu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 27. júlí 2021 16:50 Auddi nýtti tækifærið til að skjóta létt á Nökkva. vísir/vilhelm/skjáskot/instagram Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal virðist ekki sáttur með skilaboð athafnamannsins Nökkva Fjalars Orrasonar til fylgjenda sinna þar sem hann segist hafa talið það best fyrir sína heilsu að sleppa því að fara í bólusetningu. Auddi nýtti tækifærið í dag þegar umræður um skilaboð Nökkva sköpuðust á Twitter til að hnýta aðeins í kollega sinn og saka hann um að hafa með störfum sínum í Áttunni hermt eftir hinum sívinsælu þáttum 70 mínútum. Nökkvi sat fyrir svörum fylgjenda sinna á miðlinum Instagram í gær þar sem hann var spurður hvort hann væri bólusettur. Kvað hann nei við. Spurður af hverju svo sé segir Nökkvi: „Ég las mig vel til um þetta og kynnti mér málið. Niðurstaða mín í þetta skiptið var að kýla ekki á bólusetningu. Ég veit alls ekki öll svörin en ég taldi þessa ákvörðun besta að þessu sinni. Ég vinn að heilsu minni 24/7 og tel það mína samfélagslegu ábyrgð.“ Skjáskot af svörum Nökkva við spurningum fylgjenda sinna á Instagram.instagram Sem fyrr segir sköpuðust umræður um þessa skýringu á Twitter þar sem fólk undrar sig á Nökkva. Auddi leggur þar orð í belg: „Benda honum á að allir úr 70min eru bólusettir. Hefur hermt eftir okkur áður 😊“ Benda honum á að allir úr 70min eru bólusettir. Hefur hermt eftir okkur áður 😊— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 27, 2021 Tístið vekur mikla lukku og hafa hátt í þúsund manns lækað það þegar þetta er skrifað. Auddi vísar þarna líklega til þáttanna Áttunnar, sem Nökkvi Fjalar stóð meðal annars fyrir. Óhætt er að segja að margt í þeim hafi svipað mjög til 70 mínútna, sem var á sínum tíma í umsjón Audda, Sverris Þórs Sverrissonar, eða Sveppa, og þeirra félaga Sigmars Vilhjálmssonar og Jóhannesar Ásbjörnssonar, Simma og Jóa. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nökkvi Fjalar borðaði þrjú grömm af ofskynjunarsveppum eftir sjö daga föstu Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason fastaði í viku á dögunum og endaði síðan föstuna á því að borða þrjú grömm af ofskynjunarsveppum. 16. apríl 2021 14:32 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Auddi nýtti tækifærið í dag þegar umræður um skilaboð Nökkva sköpuðust á Twitter til að hnýta aðeins í kollega sinn og saka hann um að hafa með störfum sínum í Áttunni hermt eftir hinum sívinsælu þáttum 70 mínútum. Nökkvi sat fyrir svörum fylgjenda sinna á miðlinum Instagram í gær þar sem hann var spurður hvort hann væri bólusettur. Kvað hann nei við. Spurður af hverju svo sé segir Nökkvi: „Ég las mig vel til um þetta og kynnti mér málið. Niðurstaða mín í þetta skiptið var að kýla ekki á bólusetningu. Ég veit alls ekki öll svörin en ég taldi þessa ákvörðun besta að þessu sinni. Ég vinn að heilsu minni 24/7 og tel það mína samfélagslegu ábyrgð.“ Skjáskot af svörum Nökkva við spurningum fylgjenda sinna á Instagram.instagram Sem fyrr segir sköpuðust umræður um þessa skýringu á Twitter þar sem fólk undrar sig á Nökkva. Auddi leggur þar orð í belg: „Benda honum á að allir úr 70min eru bólusettir. Hefur hermt eftir okkur áður 😊“ Benda honum á að allir úr 70min eru bólusettir. Hefur hermt eftir okkur áður 😊— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 27, 2021 Tístið vekur mikla lukku og hafa hátt í þúsund manns lækað það þegar þetta er skrifað. Auddi vísar þarna líklega til þáttanna Áttunnar, sem Nökkvi Fjalar stóð meðal annars fyrir. Óhætt er að segja að margt í þeim hafi svipað mjög til 70 mínútna, sem var á sínum tíma í umsjón Audda, Sverris Þórs Sverrissonar, eða Sveppa, og þeirra félaga Sigmars Vilhjálmssonar og Jóhannesar Ásbjörnssonar, Simma og Jóa.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nökkvi Fjalar borðaði þrjú grömm af ofskynjunarsveppum eftir sjö daga föstu Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason fastaði í viku á dögunum og endaði síðan föstuna á því að borða þrjú grömm af ofskynjunarsveppum. 16. apríl 2021 14:32 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Nökkvi Fjalar borðaði þrjú grömm af ofskynjunarsveppum eftir sjö daga föstu Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason fastaði í viku á dögunum og endaði síðan föstuna á því að borða þrjú grömm af ofskynjunarsveppum. 16. apríl 2021 14:32