Innlent

Umferðartafir á Hellisheiði vegna umferðarslyss í mikilli þoku

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Lögregla er á vettvangi.
Lögregla er á vettvangi. Vísir/Vilhelm

Viðbragðsaðilar eru nú á vettvangi efst í Kömbunum þar sem umferðarslys varð fyrir stundu.

Búast má við umferðartöfum af þeim sökum en lögreglan á Selfossi vill vekja athygli vegfarenda á að fara mjög gætilega um Suðurlandsveg og í Kömbunum vegna mikillar þoku.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.