Guðlaugur hættir við framboð vegna ákæru en lýsir yfir sakleysi Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2021 10:17 Guðlaugur skipaði oddvitasæti á lista Frjálslynda lýðræðisflokksins, flokks Guðmundar Franklíns Jónssonar. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn/Vísir Guðlaugur Hermannsson verður ekki oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi líkt og stóð til. Hann er einn þeirra átta sem ákærðir voru á dögunum fyrir alvarleg fjársvik. Hann sendi frá sér yfirlýsingu um málið í morgun. Guðlaugur sætir ákæru fyrir tilraun til stórfelldra fjársvika með því að hafa reynt að blekkja starfsmenn Ábyrgðasjóðs launa til að samþykkja kröfu upp á tæpar sex milljónir auk vaxta. Í yfirlýsingu segir Guðlaugur að kæran á hendur honum sé ekki byggð á raunverulegum forsendum, heldur sé um mistök Björgvins Steingrímssonar, forstöðumanns Ábyrgðasjóðs launa. Hann segist hafa kært Björgvin til héraðssaksóknara fyrir brot í starfi. Guðlaugur segir að hann hafi ekki komið nálægt undirbúningi skjals í hans nafni sem notað var til að reyna að svíkja út pening úr Ábyrgðarsjóði. Hann segir fyrrum vinnuveitanda sinn alfarið ábyrgan fyrir því. Vinnuveitandinn er sá sem er ákærður í flestum liðum í ákæru saksóknara. Kennir fjölmiðlum um að útséð sé um framboð Yfirlýsing Guðlaugs er í bréfi sem stílað er á Ríkisútvarpið og DV. Varðandi blaðaskrif um málið segir hann að um sé að ræða pólitískt mál sem andstæðingar hans nýti til að koma höggi á hann. Hann telur einnig að tímasetning ákærunnar sé grunsamleg. Hann segir að útséð sé um framboð hans til alþingiskosninga vegna meðhöndlunar fjölmiðla á persónu hans. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að Guðlaugur tæki ekki sæti á lista flokksins. Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Sjá meira
Guðlaugur sætir ákæru fyrir tilraun til stórfelldra fjársvika með því að hafa reynt að blekkja starfsmenn Ábyrgðasjóðs launa til að samþykkja kröfu upp á tæpar sex milljónir auk vaxta. Í yfirlýsingu segir Guðlaugur að kæran á hendur honum sé ekki byggð á raunverulegum forsendum, heldur sé um mistök Björgvins Steingrímssonar, forstöðumanns Ábyrgðasjóðs launa. Hann segist hafa kært Björgvin til héraðssaksóknara fyrir brot í starfi. Guðlaugur segir að hann hafi ekki komið nálægt undirbúningi skjals í hans nafni sem notað var til að reyna að svíkja út pening úr Ábyrgðarsjóði. Hann segir fyrrum vinnuveitanda sinn alfarið ábyrgan fyrir því. Vinnuveitandinn er sá sem er ákærður í flestum liðum í ákæru saksóknara. Kennir fjölmiðlum um að útséð sé um framboð Yfirlýsing Guðlaugs er í bréfi sem stílað er á Ríkisútvarpið og DV. Varðandi blaðaskrif um málið segir hann að um sé að ræða pólitískt mál sem andstæðingar hans nýti til að koma höggi á hann. Hann telur einnig að tímasetning ákærunnar sé grunsamleg. Hann segir að útséð sé um framboð hans til alþingiskosninga vegna meðhöndlunar fjölmiðla á persónu hans. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að Guðlaugur tæki ekki sæti á lista flokksins.
Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Sjá meira