Bregðast þurfi við brottkasti en einnig ræða aðferðir Fiskistofu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júlí 2021 19:31 Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda. Egill Aðalsteinsson Formaður Landssambands smábátaeigenda segir að brottkast sé stærra vandamál í sjávarútvegi en margir hafi hingað til haldið fram. Hann segir að eftirlitsaðferðir Fiskistofu verði að vera til umræðu þegar leitað er að lausnum við vandanum. Um helgina greindi fréttastofa frá því að Fiskistofa hefði svipt bát veiðileyfi í tvær vikur vegna stórfellds brottkasts. Það er í fyrsta sinn sem bátur er sviptur veiðileyfi vegna brottkasts eftir að stofnunin hóf eftirlit með drónum í janúar. Síðan þá hefur brottkastmálum fjölgað mikið. Fiskistofa hefur óskað eftir samráði við sjávarútvegsráðuneytið, Landssamband smábátaeigenda og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi um úrbætur. Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda segir það liggja í hlutarins eðli að grípa þurfi til aðgerða. „Það er búið að setja kíki fyrir blinda augað í þessum málum í langan tíma. Brottkast er náttúrulega alþjóðlegt vandamál í fiskveiðum og einhvern veginn höfum við í gegnum síðustu árin verið að telja okkur trú um það á Íslandi að þetta sé ekkert vandamál hér,“ segir Arthur. Gagnrýnir eftirlitsaðferðir Fiskistofu Arthur segist hins vegar kominn á þá skoðun að það sé ansi langt frá sannleikanum og telur augljóst að aukið eftirlit Fiskistofu hafi varpað frekara ljósi á umfang brottkasts íslenskra skipa. Hann hefur þó verið gagnrýninn á eftirlitsaðferðir stofnunarinnar. „Samkvæmt mínum lesskilningi þá er þessi aðferðafræði sem Fiskistofa hefur notað hingað til miklu líkari því að verið sé að njósna um menn, en að stunda rafrænt eftirlit. Þetta er eitt af því sem þarf að taka á.“ Hann segir ýmsar ástæður geta legið að baki því að brottkast er jafn mikið og raun ber vitni. „Ég er þeirrar skoðunar að fiskveiðikerfi þar sem mönnum er úthlutað í kílóum beri með sér mjög sterkan hvata til þess, sérstaklega þegar veiðiheimildir eru takmarkaðar, að menn fari að sortera það sem komið er með í land,“ segir Arthur. Sjávarútvegur Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira
Um helgina greindi fréttastofa frá því að Fiskistofa hefði svipt bát veiðileyfi í tvær vikur vegna stórfellds brottkasts. Það er í fyrsta sinn sem bátur er sviptur veiðileyfi vegna brottkasts eftir að stofnunin hóf eftirlit með drónum í janúar. Síðan þá hefur brottkastmálum fjölgað mikið. Fiskistofa hefur óskað eftir samráði við sjávarútvegsráðuneytið, Landssamband smábátaeigenda og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi um úrbætur. Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda segir það liggja í hlutarins eðli að grípa þurfi til aðgerða. „Það er búið að setja kíki fyrir blinda augað í þessum málum í langan tíma. Brottkast er náttúrulega alþjóðlegt vandamál í fiskveiðum og einhvern veginn höfum við í gegnum síðustu árin verið að telja okkur trú um það á Íslandi að þetta sé ekkert vandamál hér,“ segir Arthur. Gagnrýnir eftirlitsaðferðir Fiskistofu Arthur segist hins vegar kominn á þá skoðun að það sé ansi langt frá sannleikanum og telur augljóst að aukið eftirlit Fiskistofu hafi varpað frekara ljósi á umfang brottkasts íslenskra skipa. Hann hefur þó verið gagnrýninn á eftirlitsaðferðir stofnunarinnar. „Samkvæmt mínum lesskilningi þá er þessi aðferðafræði sem Fiskistofa hefur notað hingað til miklu líkari því að verið sé að njósna um menn, en að stunda rafrænt eftirlit. Þetta er eitt af því sem þarf að taka á.“ Hann segir ýmsar ástæður geta legið að baki því að brottkast er jafn mikið og raun ber vitni. „Ég er þeirrar skoðunar að fiskveiðikerfi þar sem mönnum er úthlutað í kílóum beri með sér mjög sterkan hvata til þess, sérstaklega þegar veiðiheimildir eru takmarkaðar, að menn fari að sortera það sem komið er með í land,“ segir Arthur.
Sjávarútvegur Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira