Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. nóvember 2025 20:05 Halldóra Björk (t.v.) og Eva Dögg, kennarar áfangans, ásamt Kristjáni Svani, einum af nemendum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja er á meðal nemenda og starfsmanna Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi því áfanginn „Allt fyrir ástina“ var að fá heiðursverðlaun Félags sérkennara á Íslandi en áfanginn er kenndur á sérnámsbraut skólans. Í áfanganum fá nemendur að vita allt það helsta, sem við kemur ástinni. Það er mikil ánægja og gleði með heiðursviðurkenninguna og verkefni kennaranna Evu Daggar Jafetsdóttur og Halldóru Bjarkar Guðmundsdóttur, sem útbjuggu námsefnið „Allt fyrir ástina“, sem er kennt á sérnámsbraut skólans. Áfanganum er ætlað að fræða nemendur um allt það sem við kemur ástinni og á að styðja nemendur við að taka ígrundaðar ákvarðanir, auka sjálfstæði, spyrja spurninga og hlusta, láta skoðanir sínar í ljós og vera meðvituð þegar kemur að ástinni og öllu í kringum hana. „Þetta er áfangi sem að fjallar um ótrúlega margt og fjölbreytt. Við erum að fjalla um sjálfsmynd og samskipti, sambönd, fjölbreytileika, kynlíf, klám og ofbeldi svo eitthvað sé nefnt,“ segir Eva Dögg. Heiðursverðlaunaskjalið fyrir áfangann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er aðgangur að ýmsu efni aðgengilegur og við gátum viðað okkur efni héðan og þaðan, við þurfum alls ekki að finna hjólið alveg upp,“ segir Halldóra Björk. Kennararnir segja áfangann í stanslausri mótun en hann hefur ekki verið kenndur á vorönn en frá næsta hausti verður hann skylduáfangi á brautinni. Þið hljótið að vera að rifna úr stolti yfir þessum verðlaunum? „Já, við erum bara einstaklega þakklátar og finnst þetta virkilega fallega virðingarvottur fyrir þá vinnu, sem við höfum lagt í þennan áfanga,” segir Halldóra Björk. En hvað segja nemendur, hvað finnst þeim um áfangann? „Mér finnst að það ætti að vera skylda fyrir alla skóla að vera í þessu. Þetta er mjög fróðlegt og það sem Internetið er að gera núna er að taka yfir mest allt, þá er þetta bara skylda og maður lærir mjög mikið,” segir Kristján Svanur Gunnarsson, nemandi á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands. Áfanginn er kennur í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi á sérnámsbraut skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans Framhaldsskólar Árborg Skóla- og menntamál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Það er mikil ánægja og gleði með heiðursviðurkenninguna og verkefni kennaranna Evu Daggar Jafetsdóttur og Halldóru Bjarkar Guðmundsdóttur, sem útbjuggu námsefnið „Allt fyrir ástina“, sem er kennt á sérnámsbraut skólans. Áfanganum er ætlað að fræða nemendur um allt það sem við kemur ástinni og á að styðja nemendur við að taka ígrundaðar ákvarðanir, auka sjálfstæði, spyrja spurninga og hlusta, láta skoðanir sínar í ljós og vera meðvituð þegar kemur að ástinni og öllu í kringum hana. „Þetta er áfangi sem að fjallar um ótrúlega margt og fjölbreytt. Við erum að fjalla um sjálfsmynd og samskipti, sambönd, fjölbreytileika, kynlíf, klám og ofbeldi svo eitthvað sé nefnt,“ segir Eva Dögg. Heiðursverðlaunaskjalið fyrir áfangann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er aðgangur að ýmsu efni aðgengilegur og við gátum viðað okkur efni héðan og þaðan, við þurfum alls ekki að finna hjólið alveg upp,“ segir Halldóra Björk. Kennararnir segja áfangann í stanslausri mótun en hann hefur ekki verið kenndur á vorönn en frá næsta hausti verður hann skylduáfangi á brautinni. Þið hljótið að vera að rifna úr stolti yfir þessum verðlaunum? „Já, við erum bara einstaklega þakklátar og finnst þetta virkilega fallega virðingarvottur fyrir þá vinnu, sem við höfum lagt í þennan áfanga,” segir Halldóra Björk. En hvað segja nemendur, hvað finnst þeim um áfangann? „Mér finnst að það ætti að vera skylda fyrir alla skóla að vera í þessu. Þetta er mjög fróðlegt og það sem Internetið er að gera núna er að taka yfir mest allt, þá er þetta bara skylda og maður lærir mjög mikið,” segir Kristján Svanur Gunnarsson, nemandi á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands. Áfanginn er kennur í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi á sérnámsbraut skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans
Framhaldsskólar Árborg Skóla- og menntamál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira