Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. júlí 2021 17:45 Hjónin Scarlett Johansson og Colin Jost eiga von á sínu fyrsta barni saman. Getty/David Crotty Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. Leikkonan hefur látið lítið á sér bera síðustu mánuði sem er heldur óvenjulegt í ljósi þess að hún leikur hina einu sönnu svörtu ekkju í Marvel stórmyndinni Black Widow sem frumsýnd er nú á dögunum. Hún hefur ekki mætt í eigin persónu á viðburði tengda frumsýningunni, heldur hefur hún mætt í gegnum samskiptaforritið Zoom. Scarlett birtist í spjallþætti Jimmy Fallon í gegnum Zoom nú fyrr í sumar, en þá vakti grunsemdir aðdáenda að einungis sást í leikkonuna fyrir ofan axlir. Þær sögusagnir sem fóru af stað í kjölfarið hafa nú verið staðfestar. Eiginmaður Scarlett er Saturday Night Live stjarnan Colin Jost. Þau höfðu verið par í þrjú ár þegar þau gengu í hjónaband árið 2020. Barnið er fyrsta barn Colin, en annað barn Scarlett. Fyrir á hún hina sex ára gömlu Rose úr fyrra hjónabandi. Tímamót Hollywood Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Sjá meira
Leikkonan hefur látið lítið á sér bera síðustu mánuði sem er heldur óvenjulegt í ljósi þess að hún leikur hina einu sönnu svörtu ekkju í Marvel stórmyndinni Black Widow sem frumsýnd er nú á dögunum. Hún hefur ekki mætt í eigin persónu á viðburði tengda frumsýningunni, heldur hefur hún mætt í gegnum samskiptaforritið Zoom. Scarlett birtist í spjallþætti Jimmy Fallon í gegnum Zoom nú fyrr í sumar, en þá vakti grunsemdir aðdáenda að einungis sást í leikkonuna fyrir ofan axlir. Þær sögusagnir sem fóru af stað í kjölfarið hafa nú verið staðfestar. Eiginmaður Scarlett er Saturday Night Live stjarnan Colin Jost. Þau höfðu verið par í þrjú ár þegar þau gengu í hjónaband árið 2020. Barnið er fyrsta barn Colin, en annað barn Scarlett. Fyrir á hún hina sex ára gömlu Rose úr fyrra hjónabandi.
Tímamót Hollywood Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Sjá meira