Seinheppni Árnýjar og Daða Freys heldur áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2021 16:56 Daði Freyr Pétursson og Gagnamagnið voru fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. Vísir/Vilhelm Eurovision-parið Árný Fjóla Ásmundsdóttir og Daði Freyr Pétursson þarf að finna sér nýtt húsnæði sem allra fyrst í Berlín í Þýskalandi. Stóra lekamálið í íbúð þeirra hefur dregið dilk á eftir sér. Árný Fjóla greinir frá því í hópnum Berlín, borgin okkar á Facebook að seinheppni þeirra Daða Freys ætli engan enda að taka þetta misseri. Þau voru sem kunnugt er fulltrúar einu þjóðarinnar sem gátu ekki keppt í úrslitum Eurovision vegna Covid-19 smits í íslenska hópnum. Eftir heimkomuna frá Hollandi greindist Árný Fjóla svo með Covid-19 svo þau fóru beint úr langri sóttkví í einangrun. Ekki hjálpaði til þegar leki úr þvottavél þeirra varð valdur að uppvakningu gamals og skæðs myglusvepps í húsi þeirra í Berlín. Þau voru nýlega flutt í húsið og höfðu ekki keypt sér heimilistryggingu. Greindi Árný frá því á dögunum að húseigandi og leigumiðlari hefðu dembt á þau 35 þúsund evru skuld, jafnvirði um fimm milljóna króna. Árný, fremst til vinstri, ásamt restinni af Gagnamagninu sem sló í gegn í Eurovision í Hollandi þrátt fyrir að stíga ekki á svið.Baldur Kristjánsson „Vegna stóra „lekamálsins“ hafa komið í ljós umtalsverðar eldri skemmdir á húsinu okkar, sem er auðvitað ekki okkar sök. Nú þarf að rífa upp allt gólfið í eldhúsi, gangi og baðherbergi. Okkur er gert að flytja úr íbúðinni okkar á meðan framkvæmdum stendur,“ segir Árný Fjóla. Framkvæmdir gætu byrjað seinni hluta júlí og staðið hið minnsta út árið. „Við leitum því að nýju íbúðarhúsnæði og leitum því til ykkar þar sem tímin er vissulega naumur (3 vikur!). Ég er komin 30 vikur á leið og við erum með eina 2 ára. Við viljum því sleppa við að flytja oft á einhverjum stuttum tíma og leitum því aðeins að langtímaleigu.“ Þau hafa mestan áhuga að vera í hverfunum Mitte, Prenze eða Schöneberg. Hundrað fermetrar með fjórum herbergjum væri ákjósanlegt og verð helst ekki mikið hærra en 2000 evrur á mánuði, um 300 þúsund krónur. Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. 29. júní 2021 15:18 Daði Freyr og Árný laus úr einangrun Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga. 8. júní 2021 09:30 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Árný Fjóla greinir frá því í hópnum Berlín, borgin okkar á Facebook að seinheppni þeirra Daða Freys ætli engan enda að taka þetta misseri. Þau voru sem kunnugt er fulltrúar einu þjóðarinnar sem gátu ekki keppt í úrslitum Eurovision vegna Covid-19 smits í íslenska hópnum. Eftir heimkomuna frá Hollandi greindist Árný Fjóla svo með Covid-19 svo þau fóru beint úr langri sóttkví í einangrun. Ekki hjálpaði til þegar leki úr þvottavél þeirra varð valdur að uppvakningu gamals og skæðs myglusvepps í húsi þeirra í Berlín. Þau voru nýlega flutt í húsið og höfðu ekki keypt sér heimilistryggingu. Greindi Árný frá því á dögunum að húseigandi og leigumiðlari hefðu dembt á þau 35 þúsund evru skuld, jafnvirði um fimm milljóna króna. Árný, fremst til vinstri, ásamt restinni af Gagnamagninu sem sló í gegn í Eurovision í Hollandi þrátt fyrir að stíga ekki á svið.Baldur Kristjánsson „Vegna stóra „lekamálsins“ hafa komið í ljós umtalsverðar eldri skemmdir á húsinu okkar, sem er auðvitað ekki okkar sök. Nú þarf að rífa upp allt gólfið í eldhúsi, gangi og baðherbergi. Okkur er gert að flytja úr íbúðinni okkar á meðan framkvæmdum stendur,“ segir Árný Fjóla. Framkvæmdir gætu byrjað seinni hluta júlí og staðið hið minnsta út árið. „Við leitum því að nýju íbúðarhúsnæði og leitum því til ykkar þar sem tímin er vissulega naumur (3 vikur!). Ég er komin 30 vikur á leið og við erum með eina 2 ára. Við viljum því sleppa við að flytja oft á einhverjum stuttum tíma og leitum því aðeins að langtímaleigu.“ Þau hafa mestan áhuga að vera í hverfunum Mitte, Prenze eða Schöneberg. Hundrað fermetrar með fjórum herbergjum væri ákjósanlegt og verð helst ekki mikið hærra en 2000 evrur á mánuði, um 300 þúsund krónur.
Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. 29. júní 2021 15:18 Daði Freyr og Árný laus úr einangrun Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga. 8. júní 2021 09:30 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. 29. júní 2021 15:18
Daði Freyr og Árný laus úr einangrun Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga. 8. júní 2021 09:30