Seinheppni Árnýjar og Daða Freys heldur áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2021 16:56 Daði Freyr Pétursson og Gagnamagnið voru fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. Vísir/Vilhelm Eurovision-parið Árný Fjóla Ásmundsdóttir og Daði Freyr Pétursson þarf að finna sér nýtt húsnæði sem allra fyrst í Berlín í Þýskalandi. Stóra lekamálið í íbúð þeirra hefur dregið dilk á eftir sér. Árný Fjóla greinir frá því í hópnum Berlín, borgin okkar á Facebook að seinheppni þeirra Daða Freys ætli engan enda að taka þetta misseri. Þau voru sem kunnugt er fulltrúar einu þjóðarinnar sem gátu ekki keppt í úrslitum Eurovision vegna Covid-19 smits í íslenska hópnum. Eftir heimkomuna frá Hollandi greindist Árný Fjóla svo með Covid-19 svo þau fóru beint úr langri sóttkví í einangrun. Ekki hjálpaði til þegar leki úr þvottavél þeirra varð valdur að uppvakningu gamals og skæðs myglusvepps í húsi þeirra í Berlín. Þau voru nýlega flutt í húsið og höfðu ekki keypt sér heimilistryggingu. Greindi Árný frá því á dögunum að húseigandi og leigumiðlari hefðu dembt á þau 35 þúsund evru skuld, jafnvirði um fimm milljóna króna. Árný, fremst til vinstri, ásamt restinni af Gagnamagninu sem sló í gegn í Eurovision í Hollandi þrátt fyrir að stíga ekki á svið.Baldur Kristjánsson „Vegna stóra „lekamálsins“ hafa komið í ljós umtalsverðar eldri skemmdir á húsinu okkar, sem er auðvitað ekki okkar sök. Nú þarf að rífa upp allt gólfið í eldhúsi, gangi og baðherbergi. Okkur er gert að flytja úr íbúðinni okkar á meðan framkvæmdum stendur,“ segir Árný Fjóla. Framkvæmdir gætu byrjað seinni hluta júlí og staðið hið minnsta út árið. „Við leitum því að nýju íbúðarhúsnæði og leitum því til ykkar þar sem tímin er vissulega naumur (3 vikur!). Ég er komin 30 vikur á leið og við erum með eina 2 ára. Við viljum því sleppa við að flytja oft á einhverjum stuttum tíma og leitum því aðeins að langtímaleigu.“ Þau hafa mestan áhuga að vera í hverfunum Mitte, Prenze eða Schöneberg. Hundrað fermetrar með fjórum herbergjum væri ákjósanlegt og verð helst ekki mikið hærra en 2000 evrur á mánuði, um 300 þúsund krónur. Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. 29. júní 2021 15:18 Daði Freyr og Árný laus úr einangrun Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga. 8. júní 2021 09:30 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Árný Fjóla greinir frá því í hópnum Berlín, borgin okkar á Facebook að seinheppni þeirra Daða Freys ætli engan enda að taka þetta misseri. Þau voru sem kunnugt er fulltrúar einu þjóðarinnar sem gátu ekki keppt í úrslitum Eurovision vegna Covid-19 smits í íslenska hópnum. Eftir heimkomuna frá Hollandi greindist Árný Fjóla svo með Covid-19 svo þau fóru beint úr langri sóttkví í einangrun. Ekki hjálpaði til þegar leki úr þvottavél þeirra varð valdur að uppvakningu gamals og skæðs myglusvepps í húsi þeirra í Berlín. Þau voru nýlega flutt í húsið og höfðu ekki keypt sér heimilistryggingu. Greindi Árný frá því á dögunum að húseigandi og leigumiðlari hefðu dembt á þau 35 þúsund evru skuld, jafnvirði um fimm milljóna króna. Árný, fremst til vinstri, ásamt restinni af Gagnamagninu sem sló í gegn í Eurovision í Hollandi þrátt fyrir að stíga ekki á svið.Baldur Kristjánsson „Vegna stóra „lekamálsins“ hafa komið í ljós umtalsverðar eldri skemmdir á húsinu okkar, sem er auðvitað ekki okkar sök. Nú þarf að rífa upp allt gólfið í eldhúsi, gangi og baðherbergi. Okkur er gert að flytja úr íbúðinni okkar á meðan framkvæmdum stendur,“ segir Árný Fjóla. Framkvæmdir gætu byrjað seinni hluta júlí og staðið hið minnsta út árið. „Við leitum því að nýju íbúðarhúsnæði og leitum því til ykkar þar sem tímin er vissulega naumur (3 vikur!). Ég er komin 30 vikur á leið og við erum með eina 2 ára. Við viljum því sleppa við að flytja oft á einhverjum stuttum tíma og leitum því aðeins að langtímaleigu.“ Þau hafa mestan áhuga að vera í hverfunum Mitte, Prenze eða Schöneberg. Hundrað fermetrar með fjórum herbergjum væri ákjósanlegt og verð helst ekki mikið hærra en 2000 evrur á mánuði, um 300 þúsund krónur.
Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. 29. júní 2021 15:18 Daði Freyr og Árný laus úr einangrun Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga. 8. júní 2021 09:30 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. 29. júní 2021 15:18
Daði Freyr og Árný laus úr einangrun Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir losnuðu úr einangrun í gær. Árný greindist með Covid eftir Eurovision, sú þriðja í Eurovision hóp Íslendinga. 8. júní 2021 09:30