Daði Freyr og Árný Fjóla fá fimm milljóna króna reikning í hausinn Jakob Bjarnar skrifar 29. júní 2021 15:18 Meðan Árný Fjóla og Daði Freyr gerðu garðinn frægan í Eurovision var þvottavélin í íbúð þeirra í Berlín að gera óskunda með leka sem vakti gamlan myglusvepp í húsinu af værum blundi. Og það kann að reynast þeim hjónum dýrkeypt. Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir standa í stórræðum í Berlín en leki úr þvottavél þeirra ætlar að reynast þeim dýr. Lekinn vakti gamlan og skæðan myglusvepp af værum blundi sem nú herjar á húsið allt. Árný greinir frá þessum ósköpum á Facebook-síðunni „Berlín, borgin okkar“ en þar auglýsir hún eftir lögfræðingi. „Þvottavélin okkar lak á meðan við vorum heima á Íslandi (lak í tvo mánuði áður en það fattaðist). Vatnslekinn náði niður tvær hæðir og triggeraði gamlan (að minnsta kosti 3 til 5 ára) myglusvepp sem geisar nú í þrem íbúðum.“ Eins og vart ætti að þurfa að tíunda voru þau Daði Freyr og Árný Fjóla, meðan þessu fór fram, að sinna mikilvægum erindum, nefnilega þeim að vera fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni. „Við vorum nýlega flutt og ekki með heimilistryggingar,“ heldur Árný Fjóla áfram. „Okkur var sagt af nágranna sem sá um íbúðina á meðan við vorum á Íslandi að þetta væri að minnsta kosti að hluta tryggt af leiguverðinu. Erum búin að reyna að hafa samband við húseiganda og leigumiðlara án svara og þau demba á okkur 35.000 evra skuld án fyrirvara.“ Neytendur Húsnæðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
Lekinn vakti gamlan og skæðan myglusvepp af værum blundi sem nú herjar á húsið allt. Árný greinir frá þessum ósköpum á Facebook-síðunni „Berlín, borgin okkar“ en þar auglýsir hún eftir lögfræðingi. „Þvottavélin okkar lak á meðan við vorum heima á Íslandi (lak í tvo mánuði áður en það fattaðist). Vatnslekinn náði niður tvær hæðir og triggeraði gamlan (að minnsta kosti 3 til 5 ára) myglusvepp sem geisar nú í þrem íbúðum.“ Eins og vart ætti að þurfa að tíunda voru þau Daði Freyr og Árný Fjóla, meðan þessu fór fram, að sinna mikilvægum erindum, nefnilega þeim að vera fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni. „Við vorum nýlega flutt og ekki með heimilistryggingar,“ heldur Árný Fjóla áfram. „Okkur var sagt af nágranna sem sá um íbúðina á meðan við vorum á Íslandi að þetta væri að minnsta kosti að hluta tryggt af leiguverðinu. Erum búin að reyna að hafa samband við húseiganda og leigumiðlara án svara og þau demba á okkur 35.000 evra skuld án fyrirvara.“
Neytendur Húsnæðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira