BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. júní 2021 16:27 BBQ kóngurinn sjálfur sýnir hvernig framreiða á girnilega Þríhyrningssteik í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Skjáskot „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Ef þið eruð eins og ég, að grilla allt árið, er gott að eiga í frystinum ódýra vöðva, þá minnkar ekki eins mikið í buddunni hjá manni. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Þríhyrningssteik með pico de gallo Þríhyrningssteik með pico de gallo Steik 700 grömm þríhyrningssteik (tri-tip) Tex-Mex krydd 1 tsk chilliduft 1 tsk broddkúmen 1 tsk paprikuduft 1 tsk þurrkað kóríander 1 tsk salt ½ tsk hvítlauksduft ½ tsk þurrkað oregano Pico de gallo: 500 g tómatar 1 gulur laukur 1 stór ferskur jalapeno 50 ml ferskur sítrónusafi Lófafylli af fersku kóríander Salt og pipar Aðferð: Kyndið grillið í 120 gráður. Kryddið steikina með Tex-Mex kryddblöndu. Grillið á óbeinum hita þar til þið náið 54 gráðum í kjarnhita. Látið hvíla í tíu mínútur. Skerið allt hráefnið í pico de gallo smátt og blandið saman í skál. Skerið kjötið í þunnar sneiðar, þvert á vöðvaþræðina, og sáldrið pico de gallo yfir. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Skirt steik Úrbeinað og fyllt lambalæri Matur Grillréttir BBQ kóngurinn Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Ef þið eruð eins og ég, að grilla allt árið, er gott að eiga í frystinum ódýra vöðva, þá minnkar ekki eins mikið í buddunni hjá manni. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Þríhyrningssteik með pico de gallo Þríhyrningssteik með pico de gallo Steik 700 grömm þríhyrningssteik (tri-tip) Tex-Mex krydd 1 tsk chilliduft 1 tsk broddkúmen 1 tsk paprikuduft 1 tsk þurrkað kóríander 1 tsk salt ½ tsk hvítlauksduft ½ tsk þurrkað oregano Pico de gallo: 500 g tómatar 1 gulur laukur 1 stór ferskur jalapeno 50 ml ferskur sítrónusafi Lófafylli af fersku kóríander Salt og pipar Aðferð: Kyndið grillið í 120 gráður. Kryddið steikina með Tex-Mex kryddblöndu. Grillið á óbeinum hita þar til þið náið 54 gráðum í kjarnhita. Látið hvíla í tíu mínútur. Skerið allt hráefnið í pico de gallo smátt og blandið saman í skál. Skerið kjötið í þunnar sneiðar, þvert á vöðvaþræðina, og sáldrið pico de gallo yfir. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Skirt steik Úrbeinað og fyllt lambalæri
Matur Grillréttir BBQ kóngurinn Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31