Hraðahindrun framtíðarinnar á leið til landsins Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 18:53 Hlerinn fellur niður ef ekið er of hratt að hraðahindruninni. vegagerðin Gagnvirk hraðahindrun verður sett niður í Ólafsvík á næstu vikum. Einungis bílar sem aka of hratt yfir slíkar hraðahindranir finna fyrir þeim. Hleri er grafinn niður í götuna, sem fellur niður um nokkra sentímetra ef ökutæki er ekið of hratt miðað við leyfilegan hámarkshraða. Sérstakur búnaður, yfirleitt radarmælir, mælir hraða ökutækja og virkjar hraðahindrunina ef þau fara of hratt. Helsti kosturinn við þetta fyrirkomulag er að ökutæki þurfa ekki að hægja á sér áður en ekið er yfir hraðahindrunina, svo lengi sem þau eru þegar á löglegum hraða, og geta því viðhaldið jöfnum umferðarhraða um götuna. Hraðamælir verður settur upp við hlið hlerans.vegagerðin Fyrstu gagnvirku hraðahindranirnar af þessari gerð voru settar upp í Svíþjóð árið 2010 og eru þær nú notaðar víðs vegar um heiminn Hraðahindrunin verður sett upp um Ennisbraut í Ólafsvík en vegurinn liggur í gegn um bæinn, er nokkuð breiður og er vanalega ekið fremur hratt á honum. Þetta er fyrsta gagnvirka hraðahindrunin sem er sett upp á landinu og er hér um að ræða tilraunaverkefni Vegagerðarinnar, sem leigir búnaðinn frá sænsku fyrirtæki, Edeva. Ef vel gengur stendur til að kaupa búnaðinn að ári og koma honum fyrir víðar. Samgöngur Umferðaröryggi Snæfellsbær Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Sjá meira
Hleri er grafinn niður í götuna, sem fellur niður um nokkra sentímetra ef ökutæki er ekið of hratt miðað við leyfilegan hámarkshraða. Sérstakur búnaður, yfirleitt radarmælir, mælir hraða ökutækja og virkjar hraðahindrunina ef þau fara of hratt. Helsti kosturinn við þetta fyrirkomulag er að ökutæki þurfa ekki að hægja á sér áður en ekið er yfir hraðahindrunina, svo lengi sem þau eru þegar á löglegum hraða, og geta því viðhaldið jöfnum umferðarhraða um götuna. Hraðamælir verður settur upp við hlið hlerans.vegagerðin Fyrstu gagnvirku hraðahindranirnar af þessari gerð voru settar upp í Svíþjóð árið 2010 og eru þær nú notaðar víðs vegar um heiminn Hraðahindrunin verður sett upp um Ennisbraut í Ólafsvík en vegurinn liggur í gegn um bæinn, er nokkuð breiður og er vanalega ekið fremur hratt á honum. Þetta er fyrsta gagnvirka hraðahindrunin sem er sett upp á landinu og er hér um að ræða tilraunaverkefni Vegagerðarinnar, sem leigir búnaðinn frá sænsku fyrirtæki, Edeva. Ef vel gengur stendur til að kaupa búnaðinn að ári og koma honum fyrir víðar.
Samgöngur Umferðaröryggi Snæfellsbær Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Sjá meira