Fengu að vita hvaða skóla þau komust inn í vegna tæknilegrar villu Snorri Másson skrifar 21. júní 2021 17:30 Menntaskólinn við Sund er á meðal eftirsóttustu framhaldsskólanna. Vísir/Vilhelm Hópur nýútskrifaðra grunnskólanema fékk fyrir slysni forskot á sæluna á dögunum þegar tæknileg villa olli því að hægt var að sjá inni á island.is í hvaða framhaldsskóla maður hafði komist inn í. Enn á Menntamálastofnun eftir að tilkynna nemendunum hvar þeir fá skólavist en þegar einn gat skyndilega séð hvar hann var skráður í áfanga í haust, þustu aðrir á vettvang til að kanna sína stöðu. Sumir gátu séð skólann sinn en aðrir ekki en eins og þekkt er ríkir mikil eftirvænting hjá mörgum í aðdraganda þess að tilkynnt er um skólavist í framhaldsskólum landsins. Að sögn Kolfinnu Jóhannesdóttur, sviðsstjóra greiningarsviðs hjá Menntamálastofnun, hefur villan verið löguð, þannig að upplýsingarnar liggja ekki inni hjá neinum. Skaðinn er þó skeður í sumum tilvikum. „Sumir gátu séð að þeir voru komnir inn og það vakti upp spennu. Það eru allir þegar að bíða mjög spenntir en ég vonast bara til þess að flestir komist inn í þann skóla sem þau sóttu um,“ segir Kolfinna í samtali við Vísi. Tilkynnt verður á allra næstu dögum um afgreiðslu umsókna en ferlið tafðist aðeins vegna nýrra persónuverndarlaga sem ollu því að skólarnir máttu aðeins fá námsupplýsingar þeirra nemenda sem höfðu sótt um skólavist hjá þeim. Enn nýrri persónuverndarlöggjöf leysir þó þann vanda þannig að næsta ár ætti að ganga smurt fyrir sig. Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Enn á Menntamálastofnun eftir að tilkynna nemendunum hvar þeir fá skólavist en þegar einn gat skyndilega séð hvar hann var skráður í áfanga í haust, þustu aðrir á vettvang til að kanna sína stöðu. Sumir gátu séð skólann sinn en aðrir ekki en eins og þekkt er ríkir mikil eftirvænting hjá mörgum í aðdraganda þess að tilkynnt er um skólavist í framhaldsskólum landsins. Að sögn Kolfinnu Jóhannesdóttur, sviðsstjóra greiningarsviðs hjá Menntamálastofnun, hefur villan verið löguð, þannig að upplýsingarnar liggja ekki inni hjá neinum. Skaðinn er þó skeður í sumum tilvikum. „Sumir gátu séð að þeir voru komnir inn og það vakti upp spennu. Það eru allir þegar að bíða mjög spenntir en ég vonast bara til þess að flestir komist inn í þann skóla sem þau sóttu um,“ segir Kolfinna í samtali við Vísi. Tilkynnt verður á allra næstu dögum um afgreiðslu umsókna en ferlið tafðist aðeins vegna nýrra persónuverndarlaga sem ollu því að skólarnir máttu aðeins fá námsupplýsingar þeirra nemenda sem höfðu sótt um skólavist hjá þeim. Enn nýrri persónuverndarlöggjöf leysir þó þann vanda þannig að næsta ár ætti að ganga smurt fyrir sig.
Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira