Hún heitir Alexandra Eir Davíðsdóttir og var flugfreyja hjá WOW en starfar nú hjá House of Beauty. Fagnaði hún þrítugsafmæli sínu á dögunum og er því nokkrum árum yngri en Ingó.
Parið virðist mjög ástfangið og deildu bæði myndum á samfélagsmiðlum því til sönnunar.

