Taka hraðpróf í notkun á mánudag Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2021 18:24 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins mun á mánudag taka í notkun hraðpróf til að greina kórónuveiru í fólki. Hraðprófið er mun fljótvirkara og ódýrara en próf sem hafa verið notuð hingað til og er vonast til að það létti álagi á heilbrigðiskerfið sem ferðamannastraumurinn veldur. Hraðprófin eru ekki ætluð þeim sem ætla í einkennasýnatöku, aðeins þeim sem þurfa neikvæða niðurstöðu til að komast inn í annað land. Hraðprófið skilar niðurstöðu á klukkustund en það getur tekið 24 klukkustundir að fá niðurstöðu úr PCR-prófum. Hraðprófið krefst aðeins sýni úr nefi, ólíkt PCR-prófi þar sem sýni er tekið úr nefi og hálsi. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir fólk þurfa að athuga vel hvort landið sem það ætlar til taki hraðprófið gilt. Ísland gerir það til dæmis ekki. „En það eru mörg lönd sem leyfa fólki að koma með hraðpróf. Hraðprófið er ódýrara, það kostar 4.000 krónur, en PCR-prófið kostar 7.000 krónur. Þannig að það eru reglurnar í hverju landi fyrir sig sem ákveða þetta,“ segir Margrét Héðinsdóttir. Óvissuþáttur þessara hraðprófa eru þó hærri en PCR-prófana. Ef einhver greinist með kórónuveiruna í hraðprófi þarf viðkomandi að undirgangast PCR-próf hér á landi í framhaldinu. Vonast er til að hraðprófin létti álagi á heilbrigðiskerfið. „Það er allt að springa út í þessari ferðamennsku og fjöldinn allur að fara úr landi og það er ekki hægt að gera PCR-próf fyrir alla. Ef löndin viðurkenna hraðpróf inn í landið, þá getum við boðið upp á það,“ segir Margrét. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira
Hraðprófin eru ekki ætluð þeim sem ætla í einkennasýnatöku, aðeins þeim sem þurfa neikvæða niðurstöðu til að komast inn í annað land. Hraðprófið skilar niðurstöðu á klukkustund en það getur tekið 24 klukkustundir að fá niðurstöðu úr PCR-prófum. Hraðprófið krefst aðeins sýni úr nefi, ólíkt PCR-prófi þar sem sýni er tekið úr nefi og hálsi. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir fólk þurfa að athuga vel hvort landið sem það ætlar til taki hraðprófið gilt. Ísland gerir það til dæmis ekki. „En það eru mörg lönd sem leyfa fólki að koma með hraðpróf. Hraðprófið er ódýrara, það kostar 4.000 krónur, en PCR-prófið kostar 7.000 krónur. Þannig að það eru reglurnar í hverju landi fyrir sig sem ákveða þetta,“ segir Margrét Héðinsdóttir. Óvissuþáttur þessara hraðprófa eru þó hærri en PCR-prófana. Ef einhver greinist með kórónuveiruna í hraðprófi þarf viðkomandi að undirgangast PCR-próf hér á landi í framhaldinu. Vonast er til að hraðprófin létti álagi á heilbrigðiskerfið. „Það er allt að springa út í þessari ferðamennsku og fjöldinn allur að fara úr landi og það er ekki hægt að gera PCR-próf fyrir alla. Ef löndin viðurkenna hraðpróf inn í landið, þá getum við boðið upp á það,“ segir Margrét.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira